Falleg á báðum. Hinsvegar finnst mér fáránlegt að bera svona myndir saman. Án farða myndin er oftast paparazzi mynd tekin þegar celebinn er bara úti í sjoppu eða e-ð en hin er einhver photoshoot með frábærum ljósmyndara, og svo er myndin oftast aðeins löguð til eftir á.