Ég var eitthvað að spá í þessu með könnunina, og mér finnst alveg sjálfsagt að stofur ráði því alveg hvort þær tattooi einstakling og hvernig, ég meina upp að því marki að segja nei ef þeim finnst það ljótt eða vera eitthvað sem þeir telja að einstaklingurinn myndi sjá eftir. Hver vill setja nafnið sitt við eitthvað sem þeim finnst fáránlegt.
Ég sjálf fékk mér tattoo 14 ára og það er mynd sem ég mundi aldrei fá mér í dag, en mér þykir vænt um það og nyndi ekki setja neytt yfir það. Og ég get vel skilið að krakkar fái leyfi hjá foreldrum til að fá sér eitthvað lítið tattoo, en að sama skapi vilja tattooerarnir kanski ekki vera að setja eiktthvað á fólk sem það sér eftir.
Allavega langar að heyra hvað ykkur finnst.
Diamonds arn´t forever….. Dragons are