Sú sem mér dettur í hug í augnablikinu er einhver þunglyndisleg mynd um konu með krabbamein. Myndin var basically um hvert skref sjúkdómsins og efnameðferðarinnar til dauða konunnar. Samt verð ég að játa að ég þraukaði út alla myndina. Lendið þið aldrei í að horfa á mynd og sjá að hún er ömurleg og ykkur er eiginlega alveg sama um hvernig hún endar, en getið þrátt fyrir það ekki hætt að horfa? Well, það var case-ið hjá mér.