Kannski er það bara ég en mér finnst það rosalega pirrandi hvað þú notar enter oft. Skoðað t.a.m. þennan spuna, þetta finnst mér þægilega sett upp. Svo er annað, þú mættir alveg fara aðeins ítarlegar í hlutina. Lýsa hlutunum betur, eins og þessi kona Martha..ég veit ekkert hvernig hún lítur út eða hvað hún er gömul.