Barbie var langefst á mínum lista, hætti ekki að leika mér með þær fyrr en ég var kannski 11 eða tólf ára :D Pokemon var líka geðveikt, mér fannst aðallmálið ekki vera að safna spilunum heldur að fara í þykjustuleik með vinkonu minni. Við höfðum búið til okkar eigið Pokemon dæmi sem hét Solomon, svo gerðum við nýja Solomon kalla :D Good times. Ég átti líka heilan helling af böngsum, en ég notaði þá afar takmarkað of varð fljótt þreytt á þeim. Þykjustuleikir voru mín sérgrein, ég bjó t.d. til...