Þessi mynd er tekin á frumsýningu myndarinnar Pirates of the Caribbean At World's End, 19.maí síðastliðinn í Disneylandi :) Ekki mættu allir leikararnir úr myndinni en hér sjáið þið alla sem sáu sér fært að koma. Frá vinstri uppi: Hans Zimmer sem samdi soundtrackið fyrir myndina, Jerry Brucheimer framleiðandi og Gore Verbinski, leikstjóri. Frá vinstri niðri: Jack Davenport sem leikur Norrington, Chow Yun-Fat sem leikur Captain Sao Feng, Tom Hollander sem leikur Lord Cutler Beckett, Naomie...