Það er samt einginn sem bannar það að senda inn myndir frá t.d airliners. Það kom samt tími sem fólk var bara að senda inn einhverjar myndir til að fá stig. Mesta sem ég man eftir þá voru þrjár myndir í bið eftir sama notandan og allar voru þessar myndir tekknar af Airliners.net og einginn saga á bakvið þessa mynd annað en “Flott mynd” Það er bara leiðinelgt og þess vegna væri skemmtielgra ef fólk gæti sent inn myndir sem eitthvað vit er í, þarf samt ekkert að hafa tekið hana sjálfur.