Bíllinn minn Þetta er Nissan Almera Luxury 2003. 1800cc vél er undir húddinu sem skilar 116 hestöflum. Ágætis bíll fyrir utan það að útvarpið er bilað.