Ég er ekki mikill námsmaður og ég er lesblindur og á ervitt með að einbeita mér. Ég er að taka einkaflugmanninn og það er frekar ervitt verð ég að segja. Láttu það samt ekki stoppa þig þó þér gengur illa í skóla. Ef þú virkilega villt verða einkaflugmaður þá getur þú það. Þarf bara að leggja mikið á sig.