Þannig eru mál með vexti að ég er bæði með meðfædda litblindu og flugdellu. Þegar litblindan greindist sagði dokksi mér að ég mætti ekki fljúga flugvél, stýra skipi eða lest. Hversu heilagt er þetta?

Litblindan hefur sína kosti samt sem áður, ég sé betur í myrkri og læt ekki blekkjast af felulitum/camoflash (ekki að það gagnist mikið í flugi hehe, en gerir mig engu að síður að efnilegum leyniskittukandídáta :P )