Nú hefur verið í fréttum að grunnskólanemar í níunda bekk megi vera teknir inn í framhaldsskólanna einu ári fyrr, uppfylli þeir ákveðin skilyrði. Segjum svo að ég ekllti mér í það prógram, sem sagt hlypi yfir tíunda bekk. Mætti ég þá fá að taka flugmannapróf einu ári fyrr líka? Væri mjög freistandi að flýta því um eitt ár :)