Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Bake
Bake Notandi frá fornöld 45 ára karlmaður
18 stig
Ford Prefect: “How would you react if I told you I was not from Guildford but from a small planet somewhere in the vicinity of Betelgeuse”

Re: Fordómar.

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ja hérna hér, þá þykir mér tíra að þessir menn hafi ekki verið alvöru kristnir menn, skipaðir af sjálfum páfanum. Fjandinn sjálfur, ég held að öll Evrópa hafi þá frá örófi alda ekki verið kristin, þetta hefur bara verið svona í plati. … góði .. umskerðu þig og flyttu til Ísraels eða eitthvað fyrst þú dýrkar þetta hyski svona mikið.

Re: Friður fyrir alla

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég get sagt þetta alveg jafn auðveldlega og þér að tala illa um Hitler. Hitler slátraði gyðingum í massavís, mönnum, konum og börnum. Sharon slátrar palestínumönnum í massavís, mönnum, konum og börnum. Sharon er sama ómennið og Hitler var. ÞÚ FOKKÍNGS DREPUR EKKI LÍTIL BÖRN OG SEGIR AÐ ÞAÐ SÉ ALLT Í LAGI ÞVÍ ÞAU SÉU HRYÐJUVERKAMENN!

Re: Má ég halda með íslenska landsliðinu í handbolta?

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Jahá, ég held þá að Palestínumenn ættu að gefa út bók um það hvernig skal laða til sín fólk til starfa fyrir hryðjuverkasamtök. Mér leikur a.m.k. forvitni á að vita hvernig þeir fara að því að fá til sín börn sem eru varla byrjuð að tala.

Re: Friður fyrir alla

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Mállaust fólk talar líka, það bara beitir öðrum verkfærum en röddinni. Fólk á atvinnuleysisbótum eða örorkubótum eru vissulega Íslendingar (og notaðu svo stóran staf á réttum stað fíflið þitt, þú móðgar mig, mína þjóð og mitt tungumál með svona afbökunum). Hvers vegna? Jú, því þeir fáu sem fara beint á bætur án þess að gefa af sér til samfélagsins eru í miklum meirihluta tilvika börn Íslendinga.

Re: Friður fyrir alla

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Kristni var til á undan Íslam, og Gyðingdómur var til á undan Kristni, hvað er pointið?´ Skv. Íslam eru til þrjú helg trúarbrögð, íslam, kristni og gyðingdómur. Ástæðan fyrir því er sú að fylgjendur þessara þriggja trúarbragða eru ÖLL börn Abrahams. Ég hef svo heldur engan áhuga á annarri helför gegn gyðingum, bara helför gegn herskáum gyðingum sem fylgja ekki þessari bókarskruddu sem þeir babla svo mikið úr, á ég þar við labbakúta eins og hryðjuverkamanninn Ariel Sharon o.fl.

Re: Fordómar.

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þú hefur þá sumsé _ekki_ heyrt um ofsóknir gagnvart gyðingum hér í Evrópu í kringum siðaskiptin t.d.? Ef þú ert Lútherstrúar má benda þér á að sjálfur Marteinn Lúther var mikill gyðingahatari. Þú hefur ekki heyrt um slátranir á gyðingum meðan á krossferðunum stóð? Einu staðirnir þar sem gyðingar voru hólpnir var í arabískum borgum sem krossriddararnir náðu ekki að taka yfir! Hvert heldurðu að gyðingar hafi farið til að flýja spænska rannsóknarréttinn (þú veist, þennan sem drap nær alla sem...

Re: Friður fyrir alla

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég verð samt að segja að ég sé ósköp lítið að þessu kjörorði “Ísland fyrir Íslendinga”. Það er bara mismunandi hvernig fólk skilgreinir Íslendinga. Í mínum huga t.d. er Íslendingur sá sem býr hér, talar íslensku (ekki endilega lýtalausa) og er virkur þátttakandi í íslensku samfélagi.

Re: Fordómar.

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þú ert brandarakall :) Ég hvet þig enn og aftur til að gerast pólitískur grínari. Hafðu eitt hins vegar hugfast, að ef ekki væri fyrir íslam og arabana væru vísindi ennþá á sama stigi og þau voru á á miðöldum. Meðan öll Evrópa var nautheimsk og brenndi vísindamenn á báli fyrir galdra lifðu þessar greinar góðu lífi í arabíu og löndum þar sem Íslam var aðaltrú. OG MUNDU ÞAÐ AÐ Á SAMA TÍMA HÉLDU ARABAR HLÍFISSKYLDI YFIR GYÐINGUM. Og í dag eru þetta þakkirnar sem þeir fá fyrir. Vanþakklæti og...

Re: Fordómar.

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Það er gott, ég styð það. Ég mana þig þá til að skrifa í blöðin þínar skoðanir um araba/múslima. Eða ætlarðu kannski að kæra og láta handtaka sjálfan þig? Fínt að vita annars að labbakútar eins og þú komast ekki til metorða.

Re: Friður fyrir alla

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
3 mánuðir meira en frí? 3 mánuðir var þar til mjög nýlega lengd ósköp venjulegs sumarfrís íslenskra framhaldsskólanema, ég stunda nám við HR og þangað stíg ég ekki fæti milli 21. maí og loka ágústmánaðar. Ef við gefum okkur að ég flyt búferlum í eitthvað annað bæjarfélag í sumar, þá skv. þinni skilgreiningu er ég ekki lengur Reykvíkingur í lok ágústmánaðar þar sem ég hef ekki búið þar í þrjá mánuði. Þú ert fífl. Fólk verður ekki íslendingar/bretar/danir/svíar/Whatever á þremur mánuðum. Fólk...

Re: Fordómar.

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hmm, hvernig væri nú að skreppa með þig til Palestínu, binda þig niður í einhverju húsi þar í þrjá mánuði, þá yrði þín versta martröð að veruleika, þú værir PALESTÍNUMAÐUR!

Nú ætla ég að kveikja í honum ;)

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þýðir þetta þá að allir Palestínumenn séu Ísraelsmenn núna? Þeir eru nú búnir að búa á því sem þú vilt að sé bara Ísrael í hartnær hálfa öld.

Re: 10 stupid things said

í Knattspyrna fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þetta gerist svo sem hér á landi líka. Bjarni Fel var sérlega duglegur við þetta. Held að eitt frægasta dæmið sé þegar hann sagði í einhverjum leik fyrir löngu síðan, “Og þeir eiga vítaspyrnu á hættulegum stað”

Re: Heimsþorp: Samtök gegn kynþáttafordómum allra!

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Hefur þér dottið í hug að gerast pólitískur grínari? Þessar 4 síðustu setningar hjá þér skildu mig eftir með magaverk af hlátri.

Re: Banaslys í umferðinni, hvað á að gera?

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ertu klikk? Það gerist ekki fyrr en búið er að bora í hvert einasta smágrýti í hverju einasta krummaskuði fyrir austan og vestan. Ég veit ekki hversu mikið þurfti að væla til að fá lýsingu á Reykjanesbrautinni en það var ekkert lítið. Annað eins og meira til þarf sko til að kreista fram tvöföldun á _einhverjum_ vegum hérna á suð-vestur horninu.

Re: Njósnarnet Ísraela

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
ég ætla að giska á að hann segi að a) BNA sé stjórnað af aröbum, b) BNA eru svo siðspilltir að hinir siðprúðu ísraelsmenn mega alveg njósna um þá, c) þetta sé bara argasta lygi, því svona gera siðprúðir ísraelsmenn ekki.

Re: Góð þjónusta

í Deiglan fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Það kemur einstaka sinnum fyrir að maður fái virkilega góða þjónustu í verslunum, en því miður vill það oft verða þannig að maður verði svo rosalega hvumsa við því að fá allt í einu góða þjónustu að maður hreinlega veit ekkert hvað á að gera fyrr en löngu eftir á (þ.e. þakka fyrir góða þjónustu! :)

Re: Ríkissjónvarpið

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég held að við séum flest sammála um það. Fyrst við einmitt viljum miða sem mest við Bretland og BBC þá má geta þess að _allar_ tekjur BBC koma af nefskatti. Þar eru engar auglýsingar, nema í mesta lagi á eigin dagskrá.

Re: Sagan af tölvunni minni

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Að hugsa sér, þú hefðir getað sparað þér 90% af þessu veseni með því að eyða 5 mínútum í að fletta í gegnum þá bæklinga sem fylgdu dótinu.

Re: NTSC Video editing vandamál

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 3 mánuðum
O ætli þeir séu nú ekki fullkomlega löglegir fyrst til eru fjöldamargir aðilar úti í bæ sem bjóða upp á umbreytingu á NTCSPAL

Re: Tölvuviðgerðarmenn &$/$&(

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Þú ert nú ansi vitlaus ef þú telur að þeir sem vinna við tölvuviðgerðir séu kerfisfræðingar. Það er miklu frekar undantekningin en hitt. Fólk sem vinnur við tölvuviðgerðir er oft flokkað sem “ófaglært” fólk. Flestir þeir sem eru á annað borð lærðir kerfisfræðingar eru í skárri stöðum en viðgerðir á tölvum. Mér finnst alveg eðlilegt að tölvuviðgerðir séu með sambærilega verðskrá við bílaviðgerðir, þó maður sé kannski að borga svipað á endanum er efniskostnaður þó mun meiri partur af...

Re: Down To Earth

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Það er einungis einn góður brandari í myndinni, og það er þegar hann fær seinni líkamann aftur, þá sem svertingi aftur og ætlar aldrei að ná að fá leigara. Eftir að 3-4 leigarar hafa keyrt framhjá honum hoppar hann um og öskrar “I'm black again! I'm black again!”

Re: Ibm eru með bestu ferðatölvurnar

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Skál fyrir því! Ég er búinn að eiga eitt stykki A20 í eitt og hálft ár og á þeim tíma er hún líklegast búin að vera í gangi í rúmt ár samtals (m.v. 24 tíma á dag) og ég hef ekki lent í neinu böggi með hana, ég tek hana með mér hvert sem ég fer. Það eina sem er er að eftir þennan tíma er rafhlaðan orðin verulega slöpp og er einungis sökum fjárskorts að ég hef ekki skipt um það ennþá.

Re: Svokölluð

í Deiglan fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég er nú ansi hræddur um að þessi kristna siðmenning sé mun heiðnari en marga grunar.

Re: Hætturnar sem leynast í notkun spjallrásanna

í Deiglan fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Nokkrir punktar: a) í fyrsta lagi heitir algengur client fyrir irc, mirc, það er ekki til neitt internet fyrirbæri sem heitir mirc (nema clientinn). Irc er hins vegar mikið notað. b) ekki henda krakkanum með baðvatninu. Þó svo einhverjir kúkalabbar og labbakútar séu á #iceland er ekki þar með sagt að allir þeir sem nota irc séu kúkalabbar og labbakútar. c) Mér finnst leiðinlegt að kenna þetta eingöngu við s.k. spjallrásir þar sem þær eru einungis hver annar miðill. Barnaperrar og óþjóðalýður...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok