Já þetta er enn ein greinin um fordóma.
Fyrir stuttu síðan sendi ég inn grein sem hét Tælendingurinn í landinu og þetta var pæling um hversu skynsamlegt það yrði til lengdar að leyfa fólki víðsvegar úr heiminum að flytja hingað hvort sem það er Tæland eða Holland. Ég var gagngríndur af mörgum fyrir að hafa fordóma. Mér hefur verið tjáð að þetta sé nokkurnskonar sjúkdómur sem leggist á fólk eins og mig.
Á ég rétt á fordómum?
Eigum við rétt á fordómum?
Má ég segja: allir svartir eru heimskir?
Mætti svertingji segja: allir hvítir eru vondir?
Eigum við rétt á því að banna öðrum að segja svona ljóta hluti. Nú taka lög um fordóma út marga misgóða brandara úr umferð og það er kannski fyrir bestu? Nú má ekki tala illa neina trú né lit í fjölmiðlum.
Megum við brjóta svona á okkar frelsi?
Hvað eru fordómar.
Eru fordómar að líka illa við einn kynþátt?
Eru fordómar að mismuna þeim?
Eru fordómar að telja sig yfir aðra hafin?
Eru fordómar að vilja halda Íslandi fyrir Íslendinga?
Er Ísland fyrir Íslendinga?
Eigum við að deila því?
Mig langar til að heyra ykkar álit á málinu, persónulega tel ég þessa aðferð betri en skoðannakannanir.