Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addikongur
Addikongur Notandi frá fornöld 34 ára karlmaður
632 stig
Dyggur stuðningsmaður AS Roma frá hinni eilífu borg.. FORZA ROMA

Ps2 til sölu og hellingur af leikjum á Pc og ps2 (0 álit)

í Tölvuleikir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Er að selja Ps2 tölvu ásamt 2 fjarstýringum á 8000 sem er hálfvirði þess úti í næstu verslun einnig er ég að selja eftirfarandi leiki PC: Area 51 1000 kr NHL 2003 700 kr Silent Hill 4 The Room 1500 kr CS: Condition Zero 700 kr Titan Quest 1500 kr Doom 3 1000 kr Doom 3 Ressurection of evil 1000 kr Play Station 2 The Godfather 1700 kr Mortal Combat: Shaolin Monks 1500 kr GTA: Liberty City Stories 1700 kr God of war 2 2000 kr Crash Bandicoot: Wrath of Cortex 1500 kr Vampire Night 500 kr...

Hverjir vinna Scudettuna (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 1 mánuði

United (36 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 1 mánuði
mikið djöfull eru þessir drengir góðir… Segi þetta sem Man utd hatari svo ég er alls ekki hlutlaus.. En Guð minn góður hvað þeir þurfa ekki nema ljósastaur þarna frammi til að klára það sem liðið er að skapa, ótrúlegar sendingar og frábær hraði þarna. Held ég kalli C Ronaldo bara bestann í heimi í dag og þá tala ég um betri en Messi og miklu betri en Kaka þessar stundirnar.. Eftir þessa klárun hjá Ronaldo í dag eftir sendinguna frá Carrick sá ég bara óstöðvandi markamaskínu… Rooney á nú sína...

Lýsingar (20 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 2 mánuðum
afhverju hendið þið hörðu stuðningsmenn Liverpool, Arsenal, Chelsea og Man utd og auðvitað stuðningsmenn hinna liðanna ekki inn lýsingar af leikjum ykkar liða hingað inná :) væri gaman að sjá smá metnað og líf frá ykkur sem kallið ykkur gallharða stuðningsmenn. Líkt og ykkar einlægur gerir væri gaman að geta fengið jákvæða og skemmtilega umræður um leiki en ekki einhverja skítakorka sem koma inn á milli þegar eithvað lið hrasar og gerir jafntefli eða tapar. Sýnið úr hverju þið eruð gerðir og...

Stuðningssöngur Rómarborgar (22 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Já eins og You'll never walk alone, forever blowing bubbles og fleiri frægir söngvar eiga Rómverjar einn frægan og fallegan líka. Roma Roma Roma Roma Roma Roma core de sta città unico grande amore de tanta e tanta gente che fai sospirà Roma Roma Roma lasciace cantà, da sta voce nasce un coro so centomila voci c'hai fatto innamorà Roma Roma bella t'ho dipinta io, gialla come er sole rossa come er core mio Roma Roma Roma Roma nun te fa incantà tu sei nata grande e grande hai da restà Roma Roma...

Stórsigur í Rómarborg (67 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ójá kæru Hugarar og stuðningsmenn risanna frá Rómarborg. Okkur tókst í dag að leggja eitt besta lið heims að velli með gífurlega vel útfærðum skyndisóknum og góðri taktík. Leikurinn var gífurlega jafn þrátt fyrir mörg skot frá Madridingum sem voru þó lang flest fyrir utan teig og ekki á markið. Real Madrid byrjaði með látum og skoraði gott og gilt mark þar sem Cassetti gerði sig sekan um að spila Raul réttstæðan. Stuttu seinna skorar hesturinn annað mark sem er svo subbulega rangstætt að það...

WTF (2 álit)

í Húmor fyrir 16 árum, 2 mánuðum
ég fer alltaf í kast þegar ég sé þessa mynd. Old but classic

HIGH five í boði (16 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 2 mánuðum
langar að henda í ykkur hugurum smá spurningu sem skiur börnin frá fullorðnum ;) Þekkst hefur í ítalskri knattspyrnu að knattspyrnulið deila völlum enda Ítalía gríðarlega gamallt land og erfitt að byggja stóra velli á góðum stöðum til að lið í sömu borg fái völl fyrir sig. Og spurningin er.. Hvaða lið á Ítalíu deila völlum, hvað heita vellirnir og hvað heita frægustu leikmenn þessara liða ;) Í verðlaun eru heiðurinn og high five frá Addakoooooooongi.

Roma - Reggina (12 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 2 mánuðum
í þessum stórkostlega leik kom í ljós að Cicinho og Tonetto eru virkilega farnir að vinna saman og stórkostlegt að sjá vængspilið sem skaffaði ekki meira né minna en 25 skot. De Rossi farin að finna sig í miðjumanninum og verður betri með hverjum leiknum. 34 skot litu dagsins ljós frá Rómverjum og góð varnarvinna og markvarsla var sóknarmönnum Regina þyrnir í fæti og þó svo að nokkur frábær langskot komu frá Regina kom Brasílíska landsliðsmarkmanninum Doni ekki að óvörum. 2-0 sigur staðreynd...

Hver er? (14 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 2 mánuðum
halló hver er ég?

Jæja núna ætti að reyna á :) (24 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 2 mánuðum
hvaða hálfnakti maður er þetta, hvaða liði spilar hann með, hvaða landi er hann frá og hvaða stöðu spilar hann?

Hver er þessi maður? (5 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 2 mánuðum
nú reynir kannski á? en þessi maður hefur verið hjá mörgum liðum og tveimur stórliðum. Giskið nú

Hver er meistarinn? (20 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 2 mánuðum
já giskið nú litlu lömb, nú reynir á hvort þið þekkið ítalska knattspyrnu eða knattspyrnu yfirhöfuð. Hver er þessi meistari og hvar gerði hann garðinn frægan.

Talandi um niðurlægingu (13 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 2 mánuðum
sæll… Havant & Waterlooville eru as we speak 1-0 yfir á móti Liverpool á Anfield skellum einum lollara á þetta

Í dag ætti að kjósa í Reykjavík (16 álit)

í Stjórnmál fyrir 16 árum, 2 mánuðum
úff fæ svona hetjuhroll þegar ég heyri þessa ræðu. Hvernig fannst ykkur kæru landsmenn þessi ræða hjá Degi. Held að orð hans verði lengi í minnum höfð.

Heath Ledger Látinn (35 álit)

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
þetta kom mér SVAKALEGA á óvart… shockerandi og shockerandi og enn meira shockerandi.. fokkírass eins og má orða það best hvað verður um Dark Knight núna? http://www.mbl.is/mm/folk/frettir/2008/01/22/heath_ledger_latinn/

Markakóngur... (9 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Jæja góðir Hugarar ungir sem aldnir.. Núna þegar tímabilið er rúmlega hálfnað er komið að því að tippa á markakóng Serie A þetta tímabilið. Það koma til greina margir sterkir knattspyrnumenn sem hafa verið áberandi í sínum liðum þetta sem og áður yfirstaðin tímabil. Aðal kandidatar þegar tímabilið er hálfnað eru eftirfarandi: David Trezeguet með 10 mörk í Serie A og leiðir lestina eins og staðan er í dag, skoraði reyndar 5 af þessum mörkum í 2 leikjum en hefur dvalað er líður á tímabilið....

Mancini (53 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Núna líst mér ekki á blikuna. Sænski Sven er í einhverjum hugleiðingum að kaupa MANCINI af okkur Rómverjum. Ef það er satt er þetta svart moment í ítölskum fótbolta. Mancini hefur verið rosalega áberandi seinustu ár og er ein af undirstöðum hins gríðarskemmtilega Roma liðs. Tæknin sem þessi maður er með hafa einungis nokkrir í heiminum og ef svo væri að Mancini færi í ensku deildina gæti sú tækni ekki notið sín þar, þar sem Mancini þarf pláss til að athafna sig, þó að sjálfsögðu sé hann...

Gleðilegt Nýtt Ár (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Eins og titillinn segir langar mig að óska ykkur Hugurum gleðilegs nýs árs og þakka fyrir það gamla. Árið byrjar frábærlega og vonandi verður þetta frábært ár fyrir fótboltann, mig og ykkur ;) Og djöfull er maður þunnur, en gamlárskvöld var stórkostlegt í alla staði og byrjar árið vel á svaka fótboltaleik á Craven Cottage, og núna spennandi leikur milli Arsenal og West Ham. Og fyrir hönd Roma Akademíunar og Stuðningsmanna klúbb Roma á okkar elskulega sprengjuóða Íslandi vil ég óska ykkur...

Alberto Aquilani (4 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Eitt mesta efni Ítala þessar stundirnar, gríðarlega öflugur miðjumaður sem skorar ótrúleg mörk úr langskotum þegar honum sýnist. Teknískur og úsjónarsamur og var algjrö synd þegar hann meiddist þegar aðeins 4 leikir voru búnir af tímabilinu. Kemur til baka í byrjunarlið Roma snemma á 2008 og verður að öllum líkindum í hóp Ítala á EM. Spilar sóknarsinnaðan miðjumann hjá Roma og aðeins 24 ára gamall.

Enski boltinn svo góður? (22 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Peningarnir flæða svo sannarlega í enska boltanum en er hann eins góður og landar halda? Stórleikir fara annaðhvort 0-0, 1-0 eða 1-1 yfirleitt. Sama er farið að gerast í spænska boltanum. Þetta er vegna þess að lið vilja ekki tapa heldur er jafntefli betra en ekki neitt. Langar bara að segja ykkur að jafntefli er verra en ekki neitt. Ekki sérðu Liverpool eða Man Utd aðdáenda snar glaðan eftir 0-0 jafntefli þeirra liða? ekki sérðu Chelsea mann hel happy eftir 1-1 gegn man city eða einhverjum...

The Mist (19 álit)

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Kvikmynd úr smiðju Steven King, fær fanta dóma á IMDB og lítur út fyrir að vera hin fínasta hrollvekja. Myndin á að fjalla um óveður sem fellur á bæ og undarlegir hlutir fara að gerast. Tíbísk King mynd. http://www.imdb.com/title/tt0884328/ Hvernig legst þessi mynd í fólk?

Roque Santa Cruz (19 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hvað er ykkar álit á þessum fanta leikmanni? Stórkostlegur skallamaður og rosalegur klárari er mitt mat. 7 mörk núna á jólatímabilinu. Roque Santa Claus eins og lýsendur kalla hann er að raða inn mörkum fyrir BB' og fólk farið að setja spurningarmerki á Benni McCarthy

Gleðileg Jól (6 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Roma klúbburinn á Íslandi óskar öllum hugurum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Ykkar uppáhalds leikur EVER! (33 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Hver er ykkar uppáhalds leikur? ég býst við því að margir United aðdáendur halda mikið uppá 7-1 sigurinn á mínum mönnum og er ég ekkert að afsaka neitt fyrir það þó margir gleyma fyrri leik liðanna. En minn uppáhalds án efa er stórsigurinn á Inter í úrslitum Ítalska bikarsins. 6-2 fyrir mínum mönnum og einn af mínum uppáhalds leikmönnum fyrr og síðar Panucci með 2 góð mörk og náttúrulega Totti með opnunar markið sem fékk mig til að öskra úr gleði er ég horfði á leikinn....
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok