langar að henda í ykkur hugurum smá spurningu sem skiur börnin frá fullorðnum ;)

Þekkst hefur í ítalskri knattspyrnu að knattspyrnulið deila völlum enda Ítalía gríðarlega gamallt land og erfitt að byggja stóra velli á góðum stöðum til að lið í sömu borg fái völl fyrir sig.

Og spurningin er.. Hvaða lið á Ítalíu deila völlum, hvað heita vellirnir og hvað heita frægustu leikmenn þessara liða ;)

Í verðlaun eru heiðurinn og high five frá Addakoooooooongi.
Dyggur stuðningsmaður AS Roma frá hinni eilífu borg.. FORZA ROMA