Hljómar mjög mikið eins og þegar ég fékk matareitrun fyrir nokkrum árum, ég borðaði valla neitt og ef ég kom einhverju niður þá ældi ég. Ég gerði í raun ekki mikið í þessu, fór til læknis en hann gerði nú ekki mikið fyrir mig, sagði mér bara að þetta myndi jafna sig á endanum. En hinsvegar myndi ég nú samt kíkja til læknis, þeir hafa yfirleitt einhver svör fyrir mann ;)