Ég var að komast inn í Pottermore betuna núna í gær. Ég er þegar búinn með allt efnið, búinn að finna öll 11 súkkulaði froska-spilin en vantar að finna 2 bækur.

Sprotinn sem ég fékk frá Mr Garrick Ollivander(vissi ekki að hann hét Garrick :D)er svona:

Length: 12 1/4 inches
Core: Phoenix Feather
Wood: Maple
Flexibility: Slightly Springy

Ég var settur í Ravenclaw, akkurat húsið sem mig langaði mest í. Mjög ánægður.

Er að fíla þetta í botn, sérstaklega söguna hennar Mcgonagall, hún er snilld. Ég elska þessar litlu sögur sem komu ekkert fram í bókinni!! Ég hefði samt viljað meira að gera. Background music væri heldur ekki leiðinlegt. Væri snilld að fá tónlistina úr myndinum undir þetta :)

Endilega commentið sprota, hús og nickname svo ég get addað ykkur(ekki bara adda án þess að commenta, ég vill gjarnan vita hver er hver ;))

Nicknamið mitt er JinxStorm107, hlakka til að sjá ykkur inná!