Ég var að lesa lotugræðgisgreinina hérna þegar ég sá svolítð sem vakti áhuga minn, þ.e. að seratónín skortur getur m.a. valdið gífurlegri fíkn í kolvetni. Nú er ég kolvetnisfíkill þannig ég ákvað að leita mér upplýsinga um þetta hormón og viti menn einkenni serótónínskorts pössuðu nánast öll við mig.
Einkennin eru:

•Úrvinnslu verkja í heila X
•Líðan X
•Svefni X
•Líkamshita X
•Matarlyst XXXXXX
•Skapi m.a. reiði, árásargirni X
•Kynhvöt
•Flökurleika X
þunglyndi X,
kvíðaröskun X,
geðhvarfasýki,
áráttu- og þráhyggjuröskunX,
mígreni,
iðraólgu (irratable bowel syndrome, IBS)(veit ekki hvað það er),
eyrnasuði X
vefjagigt.

SVo ég spyr þá: Hvað er hægt að gera í þessu? Er hægt að fá serótónín til innöku? Er eitthvað annað hægt að gera kannski?



Bætt við 24. mars 2010 - 19:10
Mögulegur serótónínskortur minn stafar ekki af lotugræðgi samt, bara til að taka af allan vafa um það.
.