Ekki merkileg mynd, vildi bara senda eitthvað inn til að losna við hina myndina sem blasti alltaf við manni þegar maður kom inná /heilsa, ekki beint það sem manni langar að horfa á..
Þetta er Team Muscletech þetta er ekki í réttri röð. Gustavo Badell, Darrem Charles, Chris Cormier, Jay Cutler, Paul Dillett, Mat Duvall, Rodney Helaire, David Henry, Johnnie Jackson, King Kamali, Branch Warren, Sebastian Zona
Jæja þá er tími til kominn að henda einni árangursmynd hér inná! Þannig hefur það staðið að maður er búinn að berjast við offituvandamál í mörg ár, fékk einhverskonar vitrun í fyrra og ákvað að skella mér í ræktinna, ég grenntist um 38,5 kíló, fékk hjálp frá manni sem heitir Jimmy og á líkamsræktarstöð sem heitir Pumping Iron! Sem ég náði mest öllum árangrinum mínum í gegnum=)
Vildi koma með smá tilbreytingu á myndum hérna:) Hvernig finnst ykkur annars?
Þið hafið kannski heyrt um þennan mann. Sri chinmoy er einhverskonar hugleiðslu gúrú. HAnn hefur gert ótrúlega hluti m.a. lyft þungum hlutum og hlaupið mörg maraþon. Hann er 76 minnir mig og hefur komið oft í fréttunum í bandaríkjunum þar sem hann er að lyfta eða hlaupa.
Ég á frekar bágt með að trúa þessu en þetta er ekki lygi. Þyngdirnar eru kannski ekki beint fáránlegar en miðað við líkamann hans þá skilur maður þetta ekki…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..