Ég fer í ræktina fyrst og fremst til að bæta á mig þyngd og ég er að pæla, venjulega tek ég svona 10 min skokk áður en ég byrja í æfingunum en væri ekki betra sleppa bara skokki ef ég er að reyna að bæta á mig þyngd? Því þá er ég að brenna minna.