Ég bara get ekki borðað neitt á morgnana, það er alltaf verið að segja að maður eigi að borða á morgnana og að það sé hollt og eitthvað blabla.

Málið er að ég hef bara enga matarlyst á morgnana, það lýða svona um það bil 2 klukkutímar eftir að ég vakna þá verð ég svangur og get borðað.

Fyrsta máltíðin mín er eiginlega alltaf bara í fyrstu frímínútum í skólanum.
Sure ég reyni stundum borða epli heima en gefst oftast upp.

Eru eitthverjir hérna með svipað dæmi í gangi og hvernig get ég leyst þetta / þarf ég að leysa þetta?
Donnie Most