Var að Horfa á Heimildarmynd um stera ( Bigger Stronger Faster ) þetta Var mjög áhugavert að horfa á hana .. hún lét mig fara að hugsa pínu um þetta .. í myndinni kom fram að notkun Stera er ekki Jafn hættuleg og flestir halda. Það eru náttúrulega aukaverkanir eins og hjá flestum lyfjum..

Hérna eru dæmi um Aukaverkanir hjá sterum

miklar bólur í andliti, ofurhárvöxtur eða hárlos og lítil stjórn á tilfinningum (til dæmis árásarhneigð, ofbeldishneigð og pirringur). Karlmenn geta lent í því að þeir fái brjóst á meðan konur eiga á hættu að fá karlkynseinkenni og tíðatruflanir. .
og Strax þegar maður hættir á þeim og allt verður eðlilegt nema hjá konum sumt hjá þeim sem breytis verður aldrei aftur eðlilegt .. t.d röddin og fleira

Alvarlegri aukaverkanir eru tengdar langtíma notkun stórra skammta.

Þar má nefna lifrarskemmdir og lifrarkrabbamein. Einnig má geta aukinnar hættu á hjarta- og æðasjúkdómum, þar á meðal heilablóðfalli. Ef sterunum er sprautað í líkamann með óhreinum nálum eykst hætta á eyðnismiti, lifrarbólgu B og C og hjartaþelsbólgu af völdum baktería.“
En hérna stendur „langtíma notkun Stórra Skammta“ vill ég taka fram ..
……………………………………………………………………………………………………………………………………………….
En væri þá í lagi að nota þá í eðlilegum skömmtun ? ..

Maður heyrir allstaðar hvað Sterar eru hættulegir og hvað þeir rústa líkamanum …
Eina það sem sterar gera er að Framleiða mun meira af karlkynshormónnum ..

Sterar eru rosalega vinsælir t.d í bandaríkjunum . þar sem flestir hafa prufað þá ..

T.d hulk hogan, Arnold Schwarzenegger, Sylvester Stallone og margir fleiri. flestir í íþróttum hafa eitthvern tíman prufað þetta ..

En þetta er samt notað í bandaríkjunum ..
þú sérð það er verið að auglýsa kannski fæðubótaefni og módelið sem er að auglýsa það sem eru í feit góðu formi er líklega búin að prufa stera er á þeim !

árið 1950 eða þar á milli í ólympíuleikjunum þar sem Rússar voru að rústa bandaríkja mönnum í kraftlyftingum og eitt kvöldið varð rússneski þjálfarinn fullur og minnsta það óvart útúr sér og þá fóru bandaríkja menn að búa til mun kraft meiri stera .. en það var ekki eina skiptið sem sterar hafa verið notaðir.

Kanadíski spretthlauparinn Ben Johnson varð af ólympíugulli og var dæmdur í keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi á Ólympíuleikunum í Seoul 1988.

En sjá sem fékk gullið var bandaríkja maður og hann hafði líka fallið á prófi en bandaríkja menn tókst að láta eins og ekkert sé .. það er líklega til fullt af svona dæmum ..
……………………………………………………………………………………………………………………………………………….
Það deyja 432 þús mans á ári útaf reykingum.
75 þús mans á ári útaf áfengi.
En bara 3 vegna stera !

Það sem er kaldhæðnislegt við þetta er það ..

að þú getur farið í næstu sjoppu og keypt þér sígó, það eina sem þú þarft að vera meira en 18 ára gamall.
Eða farið í næsta ríki og keypt þér áfengi.
……………………………………………………………………………………………………………………………………………………………

Þetta er bara mín pæling á þessu
Endilega koma með komment