Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Um Verzlógellur og verra fólk!

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég er fyrrverandi MR ingur (22 ára í dag), og mér finnst eiginlega bara gaman thegar fólk kallar skólann “baendaskólann í Reykjavík” eda eitthvad álíka. Thetta er eini skólinn sem ég veit um thar sem fólki er skítsama í hvernig fötum thú ert ( thú getur maett stífmálud í dragt eda í náttfötum og enginn paelir í thví) og eina snobbid sem fyrirfinnst er “greindarsnobb”. Thannig ad thegar fólk er ad segja “proffar”, “nördar” og álíka er thad eiginlega alveg rétt, en mér finnst thetta bara...

Re: Aguilera fyrirmynd stelpna?

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 5 mánuðum
oh ég tholi ekki thá sem segja “Feminismi gengur ekki upp”. Ég er feministi, enda er mér annt um jafnrétti, á báda, eda helst til ALLA bóga. Ég segi ekki ad kvenmenn eigi ad ráda heiminum eda ad vid séum fórnarlömb. Ég vil 100% jafnrétti (athugid ad í mörgum tilfellum er thad karlmönnum í hag!) og ad konur haetti ad líta á sig sem fórnarlömb. Thad ber vott um aumingjaskap.

Re: Hver er besta bók allra tíma?

í Bækur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Glaepur og refsing eftir Fjodor Dostojevskí er ad mínu mati best, en í kjölfarid koma “Sultur” eftir Knut Hamson, og Íslandsklukkan eftir Bóbó Lax

Re: Hommar

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ef thig langar ad verda fatahönnudur thá er thad bara hid besta mál. Thýdir eitthvad ad hafa áhyggjur af thví hvad adrir “stimpla” thig? Ég meina, ég er hitt og ég er thetta, og ég er oft stimplud eitthvad, og ef ég myndi láta “almenningsálitid” hindra mig í ad gera thad sem ég vil, thá aetti ég hundleidinlegt líf og myndi aldrei láta drauma mína raetast!

Re: Matur og áramótin

í Kettir fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Thad er lang best ad gefa kottunum thurrmat og dósamat, svona sem er sérstaklega aetladur kottum. Í thví eru oll vítamín sem kettir thurfa. Theim er enginn greidi gerdur med ofeldi, og ad eldad sé ofan í thá fisk í hvert mál og svona. Reyndar er kotturinn minn hefdarkottur og bordar mannamat, thad er ad segja allt sem vid bordum. En hann er líka rugludallur ;-) Venjulega er kisinn minn lokadur inni med gódgaeti og sandkassann sinn á gamlás, og thá leggur hann sig bara, heldur kannski ad vid...

Re: Gleðileg jól (43 útgáfur)

í Hátíðir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Segir madur “Pasquas” í Argentínu í stadin fyrir Navidad? Á Spáni er sagt: Feliz navidad y próspero año nuevo. Og vardandi Portúgolskuna… ertu viss um ad thetta sé rétt? “Boas Festas Rapa-Nui Mata-Ki-Te-Rangi. Te-Pito-O-Te-Henua ” ég kann ekki portúgolsku en mér finnst thetta hljóma adeins og furdulega.

Re: Ég vil frekar eiga hund

í Hundar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Fífl ertu Rebs! Hvad med thad thótt kettir veidi lúsug dýr og éti thau hrá en vid ekki? Í fyrsta lagi eru tennur theirra byggdar til thess ad éta hrátt kjot, og í odru lagi thá eru skordýr ekkert óhollari heldur en kjot, vid erum bara alin upp vid ad thau séu ógedsleg.

Re: Ég vil frekar eiga hund

í Hundar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
“Sú hegðun hunds að líta á eigandann sem forystuhund er í eðli þeirra þar sem þetta eru hópdýr þar sem einn er foringi !” Já Lucifer1, ég veit ad thetta er edli hundsins og jú ég hugsadi bara víst ádur en ég skrifadi thetta. Ég er bara ad benda á ótvíraeda kosti sem kettir hafa fram yfir hunda. Ef eigandinn er gódur vid kottinn thykir kettinum vaent um eigandann og lítur á hann sem vin sinn. Ef eigandinn er vondur vid kottinn faer hann enga virdingu frá kettinum. En thad er alveg sama...

Re: Ég vil frekar eiga hund

í Hundar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
“Fólk sem er með ketti fær sér þá vegna þess að þau nenna ekki að vera með hunda!” Heimskuleg athugasemd í meira lagi. Ég fae mér kott thví ad mér finnst their yndislegir. Hundar líta á mann sem forystuhund og hlýda manni alltaf. Svoleidis vil ég ekki hafa vini mína, hvorki tví- né fjórfaetta! Bíddu… heldurdu ad hundar skíti ekki hvar sem their eru staddir í útlondum líka? Hérna á Spáni er allt morandi í hundaskít á gotunum, og í miklum hitum fer manni ad svima undan fýlunni (enginn...

Re: Ég vil frekar eiga hund

í Hundar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég tholi ekki fólk sem talar um ketti og segir: “Já svo drepa their fugla og eru svo grimmir…” og tekur sig svo til vid ad éta kjúklinginn sem er í kvoldmat! Audvitad er erfitt ad horfa uppá fugla deyja, en kettir hafa thetta einfaldlega í edli sínu og eru ekkert vondir fyrir thad. Thú ert sjálfur ekkert betri heldur en kettir ef thú á annad bord étur kjot, thótt thú veitir dýrin ekki sjálfur! Menn eru grimmustu og skadsomustu dýr jardar og geta lítid sagt. ÉG VIL FREKAR EIGA KOTT!!!!...

Re: Sprengjuárás á Bali, Indonesíu, 182 dánir

í Deiglan fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Ég bý á Spáni.. innfaeddir segja mér ad hinn almenni borgari sé ekki hraeddur vid ETA, heldur frekar thingmenn og fólk sem starfar í opinberri stjórnsýslu og svona. Thetta eru audvitad brjálaedingar en theirra tilraedi ná ekki útfyrir Spán.

Re: hatur nýbúa á konum, hér á íslandi

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
idf. Thetta er Spánn. Ádur en ég flutti hingad vard ég brjálud thegar ég heyrdi fólk tala af vanthóknun um araba en nú er ég adeins farin ad skilja thad. Eins og ég segi, margir theirra eru bara venjulegir, eins og ég og thú, en ósjálfrátt verdur madur var um sig thegar madur labbar einn framhjá hóp af múslimum (miklu frekar heldur en ef thad er hópur af Spánverjum, Íslendingum eda Afríkumonnum!). Innfaeddir Spánverjar keppast líka vid ad vara mig vid ad sýna thessum innflytjendum “skaeting”...

Re: hatur nýbúa á konum, hér á íslandi

í Deiglan fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Audvitad er ljótt ad alhaefa. Sjálf bý ég í landi thar sem múslimskir innflytjendur skipta hundrudum thúsunda. Margir theirra eru gódir vinir mínir, en thad eru engar ýkjur ad thegar á heildina er litid skera their sig ótrúlega úr, og thá er ég ekki ad meina í útliti. Madur fer ekki svo á djammid ad madur sjái ekki logandi slagsmál milli theirra (teas, ekki vid innfaedda!), og thad er ekkert grín ad vera stelpa thegar einhver theirra reynir vid mann. Flestir sem ég hef lent í hafa tekid...

Re: Íslenska= já takk!!

í Lífsstíll (gamli) fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég held bara að við séum sammála um ýmislegt, og í raun er bara eitt sem okkur greinir á um; Ég vil berjast fyrir verndun íslenskrar tungu, af fagurfræðilegum, tilfinningalegum og menningarlegum ástæðum en þú vilt það ekki þar sem þú vilt láta málið þróast áfram. En þetta eru bara einstaklingsbundnar skoðanir og í raun væri það bara að bera vatnið í lækinn að fara að rökræða það! En við erum augljóslega sammála um það að það hefur ekkert upp á sig að vera með hroka og leiðindi við fólk sem...

Re: Íslenska= já takk!!

í Lífsstíll (gamli) fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Verymuch! Ég er alls ekkert að gretta mig yfir því fólki sem er lélegt í tungumálum almennt. Mér fyndist það ekkert öðruvísi heldur en að gretta sig yfir þeim sem eru lélegir í raungreinum. Mér finnst bara þessi blessaða þróun sem allir eru að tala um vera svolítið á villigötum. Fólk grípur svo oft á lofti einhverja frasa og orð úr bíómyndum, án þess að endilega skilja sjálft svo vel hvað það er að segja. Það er svosem allt í lagi í sjálfu sér, en ekki er það furða að fólk af eldri kynslóð...

Re: Ýta mér

í Húmor fyrir 21 árum, 9 mánuðum
En hver var þessi maður?? (Afsakið, ég virðist alltaf sjá leiðinlegu hliðarnar á öllum bröndurum)

Re: Hið æðislega neytendasamfélag

í Tilveran fyrir 21 árum, 9 mánuðum
já þetta er svolítið eins og ræða sem maður myndi heyra á Omega. Mér finnst margt af þessu vera sannindi, reyndar ekki ný sannindi. Og það er alveg sama hvað er mikið hamrað á þessari klisju “Hamingjan felst ekki í peningum”- það eru allir falir fyrir peningum, og þeir sem lifa hamingjusamir í fátækt og vilja ekki peninga eru álitnir vera einrænir, munkar, heimspekingar eða bara stórskrýtnir!

Re: Íslenska= já takk!!

í Lífsstíll (gamli) fyrir 21 árum, 9 mánuðum
VeryMuch. Þú sérð kannski enga nauðsyn á að vernda íslenska tungu og hvað get ég sagt við því? Í rauninni ekki neitt. Þú mátt tala eins og þú vilt, vonandi bara að allir skilji þig! En það sem ég var að meina með þessari grein var að allar þessar mannvitsbrekkur sem mótmæla stöðugt verndun íslenskrar tungu og kalla hana “hreintungustefnu” (sem hljómar eins og einhver nasismi í mínum eyrum), og halda því fram að enskuslettur í íslensku séu æskilegar, séu kannski ef til vill að blekkja sjálfar...

Re: Íslenska= já takk!!

í Lífsstíll (gamli) fyrir 21 árum, 9 mánuðum
VeryMuch Ég held þú sért að misskilja. Ég stend alls ekkert í þeirri meiningu að við “verðum” að kunna ensku vel. Ég var að beina þessari grein aðallega að þeim sem eru alltaf að halda því fram að enska sé “hentugra” mál en íslenska (sem það er jú á alþjóðagrundvelli) og að því sé verndun íslensku óæskileg, og að það sé bara gott mál að blanda ensku inn í málið og eitthvað svoleiðis. Semsagt, ég er ekkert að segja að almenningur eigi eitthvað að kunna ensku “mjög vel”, sjálf er ég enginn...

Re: Strákar og stelpur...

í Rómantík fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég kann ekkert að reyna við stráka, annars myndi ég gera það. Ég bíð alltaf eftir að þeir reyni við mig! (samt er ég orðin 22 ára gömul!) Ég þoli ekki höfnun, það er það ömurlegasta sem ég veit. Ég er samt ekki þannig að strákur megi ekki spyrja mig hvað klukkan sé án þess að ég haldi að hann sé að reyna við mig. Hins vegar finnst mér margir strákar vera svoleiðis að ef maður segir “hæ” eða brosir þá eru þeir alveg “OH alltaf einhverjar gellur að reyna við mann….”

Re: Íris Björk og sjúkdómar hennar

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Ég er með hjartagalla…. ætti ég að fara með það í vikuna?

Re: Fleygar setningar úr minningargreinum

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
nei ég fékk þetta sent sem áframsent ímeil.

Re: Þjóðsöngur = Þjóðarstollt

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
þetta er alveg fallegur söngur, og enginn vandi að læra textann. En að syngja hann er nokkuð sem einungis mjög færir söngvarar geta. Ég meina tónarnir ná yfir svo langt tónsvið að maður verður helst að vera tenór OG sópran!

Re: Ofbeldisfullir strákar

í Deiglan fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Já ég HATA svona!!! :-(

Re: 10. sería!!!

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
theGAYman mikið erum við málefnaleg! Við ættum að fara á þing
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok