Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Icelandair og drykkjumenning

í Djammið fyrir 21 árum, 2 mánuðum
http://www.ipetitions.com/campaigns/icelandair/

Re: Orðspor Íslenskra kvenna?

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Nei í alvöru hvernig vaeri ad íslenskir strákar haettu ad vaela og kalla okkur “druslur” og fara frekar ad paela í thví af hverju their eru ordnir minna spennandi í okkar augum heldur en útlendingarnir?

Re: Orðspor Íslenskra kvenna?

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Eyrún… sammála thér. Vid erum feministar í merkingunni “sjálfstaedar konur sem láta ekki segja sér fyrir verkum” og skulum sko EKKI láta bjóda okkur thad ad vera kalladar druslur fyrir vikid og markadssettar sem slíkar erlendis. kvedja eaue

Re: Orðspor Íslenskra kvenna?

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég var einmitt ad senda grein sem heitir “Icelandair og drykkjumenning” inn á “djammid”. Var ekki búin ad sjá thessa. Endilega lestu thessa grein, hún er einmitt skrifud med fólk eins og thig í huga, thad er ad segja thá sem röfla yfir thví ad íslenskar konur séu druslur (fyrir ad sofa hjá útlendingum) og skilja bara EKKERT í thví…

Re: Að skilja dýrið eftir :(

í Gæludýr fyrir 21 árum, 2 mánuðum
samkvaemt einhverri gáfulegri draumrádningabók thýddi thad ad dreyma dauda einhvers ad vidkomandi myndi lifa lengi. Thad á líkast til vid um dýr.

Re: Icelandair og drykkjumenning

í Djammið fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hér er innihald emailanna sem ég fae reglulega, og á eftir thessum texta fylgir undirskriftarlisti (ég sleppi thví ad láta hann fylgja). Ég hef reyndar ekkert séd af thessum auglýsingum sjálf.Icelandair hefur undanfarið boðið upp á pakkaferðir til Íslands sem eru kallaðar miður geðslegum nöfnum. Dæmi eru “Have a dirty weekend” “Get Lucky” og “One night stand”. Myndmálið sem er haft við þessar auglýsingar gefur til kynna að hér sé verið að auglýsa uppáferðir útlendinga á íslenskt kvenfólk....

Re: Icelandair og drykkjumenning

í Djammið fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Já, feitir og ljótir karlar fá yfirleitt minni athygli hvort sem their eru útlenskir eda íslenskir. Ég meinti bara ad Icelandair var ad kynna landid eins og kynlífsparadís, thví ad ef thú vaerir útlendingur vildu allar sofa hjá thér, og thetta gefur mörgum falskar vonir. Og their verda thá fyrir vonbrigdum. Thannig er Icelandair eiginlega ad ýkja og lofa upp í ermina á sér. Ég vidurkenni ad thetta var svolítid ruglingslega sett upp hjá mér. Fyrst var ég nefnilega ad tala um einn hlut og svo...

Re: Dúlla

í Kettir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Flestir kettir eru ekkert mikid ad saekja í félagsskap annarra katta. Til daemis kötturinn minn, hann er sá eini í fjölskyldunni minni sem er ekkert hrifinn af köttum! hehehe

Re: Forrest Gump

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Forrest Gump er ömurlegasta mynd sem ég hef á aefi minni séd! Ég aetladi ekki ad trúa thví ad thad vaeri haegt ad gera annad eins rusl og kalla thad kvikmynd. Thad er kannski fyrir einhverja heilathvegna ameríska thjódernissinna ad fíla thessa mynd, en ekki adra. Og thessi setning, “life is like a box of chocolates.. you never know what you´re gona get” er nú bara bull í mínum eyrum. Thví audvitad veit madur alltaf hvad madur er ad fara ad éta thegar madur faer sér konfekt, og ef thad kemur...

Re: Barnapíulaun

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég myndi segja 400 kall. Mér finnst ólíklegt ad unglingsstelpa bidji um launahaekkun thannig ad best ad hafa thad nokkud sanngjarnt svo hún haetti ekki bara ad passa fyrir thig. Thegar ég var unglingur var ég nokkud vinsael barnapía enda lagin med börn. Ég passadi stundum fyrir nágranna mína sem eru svona saemilega efnud, og thau borgudu mér skitinn 200 kall á tímann, og thegar thurfti ad námunda var thad alltaf nidur á vid, thannig ad fyrir til daemis 2 og hálfan tíma námundudu thau bara...

Re: einelti...hvað gerir kennarinn? Ekkert !

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Vardandi foreldraábyrgd. Ég man thegar ég var í grunnskóla. Thad var ein stelpa í bekknum med klofinn hrygg, labbadi skakkt og thurfti ad nota bleyju. Thar fyrir utan var hún adeins á eftir okkur hinum í andlegum throska. Thetta hefur örugglega verid alveg nógu erfitt fyrir hana fyrir, thó vid hefdum ekki thurft ad leggja hana í einelti í thokkabót! Aumingja stelpan thurfti alltaf ad sitja ein thví enginn vildi sitja vid hlidina á henni útaf lyktinni af henni, hún fékk sjaldnast ad vera med...

Re: Mótmælendur hinir raunverulegu óvinir?

í Deiglan fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Thad er mjög vanhugsad af thér ad halda ad allir mótmaelendur strídsins séu einhverjir illa upplýstir fridarsinnar sem spái ekkert í Saddam eda Írak. Ég er alveg sammála thví ad Saddam sé illmenni og allt thad, en George Bush kemst ansi nálaegt honum. Athugadu thad ad á sama hátt og Saddam tekst ad heilathvo Araba um hvad Bandaríkjamenn séu mikil illmenni thá tekst George Bush ad heilathvo fylgismenn sína med thví ad draga ákvedna hluti fram í dagsljósid og fela adra. Sem nemi í...

Re: Hin friðsama þjóð !

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 3 mánuðum
JerryLee, vid erum flest öll mötud af áródri, ýmist vinstri graenna og wannabe fridarhippa um allan heim eda G.Bush og Kanasleikja sem trúa thví ad Bandaríkin séu hin fullkomna thjód og ekkert med nema gott í huga. Málid er bara thad ad thad eru tvaer hlidar á öllu. Vissulega er Saddam haettulegur og gjörsamlega óhaefur til ad stjórna landi á fridsaelan hátt, en thad er rík ástaeda til ad halda adKanar hafi meira en bara samúd med írösku thjódinni í huga thegar their sprengja upp landid theirra.

Re: 7-800þús saklausra Íraka deyja í þökk Íslands

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Audvitad fengu Írakar vidvaranir, en hver bjóst svosem vid thví ad Saddam myndi gefa eftir? Hann er alveg jafn klikkadur og George Bush. Albes var ekki ad segja ad Bandaríkin hefdu fyrirvaralaust rádist inn í Írak án thess ad gera bod á undan sér, heldur gagnrýna thad ad Ísland skyldi stydja thjódarmord á bord vid thetta og benda á ad thad séu fleiri hagsmunir í húfi hvad vardar thetta stríd heldur en Bush laetur uppi.

Re: Afhverju kettir eru betri en hundar.........

í Kettir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Alveg er ég sammála thví ad thad aetti ekki ad vera ad búa til svona thraetuefni hér á huga. Ég meina thetta er bara smekksatridi hvor eru betri dýr! Raunar eru kettir betri fyrir ákvednar manneskjur og hundar betri fyrir adra tegund af manneskjum. Sjálf er ég kattamanneskja, og thó mér sé ekkert illa vid hundamanneskjur thá skil ég thaer ekki. Vid eigum ekki samleid. (án thess thó ad ég sé ad segja ad thau séu eitthvad verri!)

Re: Afhverju kettir eru betri en hundar.........

í Kettir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Kettir eru betri en hundar og öll önnur dýr, thad eru gömul sannindi og ný. Kisur einfaldlega rúla!

Re: Hugi dreginn niður af fólki með minnimáttarkennd

í Tilveran fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Thad geta ekki allir verid gódir í stafsetningu, enda eru sumir lesblindir eda lélegir námsmenn. En thessir sömu einstaklingar eru líklegast gódir í ödru í stadin og hafa alveg sama rétt til ad tjá sig og adrir. Mín reynsla af huga: Ég lendi oft í rökraedum um málefni sem skipta mig máli (og thá er ég ekki ad tala um eitthvad sem er smekksatridi, thýdir ekki ad rökraeda slíkt) og ég tel mig alltaf mjög málefnalega. Thegar vidmaelandi minn (hver sá sem er thad hverju sinni) er komin í klandur...

Re: Virðingarleysi gagnvart íslenskum stelpum

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Já ég held ad thad séu engin ný sannindi ad stelpur séu ekkert skárri en strákar í thessum málefnum og er thad rökrétt af thví ad thad tharf tvo til. En med thví ad verja stelpurnar og halda thví fram ad thaer séu ekkert FREKAR druslur en strákar er madur ekkert endilega ad segja ad thaer séu ödruvísi. Thú sagdir í theim pósti sem ég var ad svara ad thú vildir verja strákana af thví ad thad var lítid gert af thví, en nú segistu ekki vera ad thví. Ekki thad ad thad skipti öllu máli. Thú...

Re: Bekkjarkerfi Vs. Áfangakerfi

í Skóli fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég hefdi ekki getad hugsad mér ad vera í áfangakerfi. Thví ef ég thekki mig rétt hefdi ég freistast um of til ad maeta illa, segja mig úr fögum og fleira í theim dúr. Ég hefdi líklegast ekki ordid stúdent á 4 árum. Samt er ég mjög gódur námsmadur. Í bekkjarkerfi taka allir eftir thví ef mann vantar og madur hefur ekkert val til ad segja sig úr fögum. Reyndar var ég í mjög gódum bekk (hefdi ad sjálfsögdu ekki verid eins gaman í leidinlegum bekk!) en ég kynntist alveg fólki í hinum bekkjunum...

Re: Ódannaðir menn og hálfnakið kvenfólk, svei!

í Tilveran fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Já heidvirdir Danir hér á landi í thátíd töludu sennilega dönskuskotna íslensku, en their voru útlendingar. Thér finnst greinilega flott ad tala eins og Dani. Ég vaendi thig ekkert um konungssvik, ég vaendi thig um ad tala slaema íslensku og tharf varla ad rökstydja thad nánar.

Re: Ódannaðir menn og hálfnakið kvenfólk, svei!

í Tilveran fyrir 21 árum, 3 mánuðum
ég er ad vissu leyti sammála, en eru dönskuslettur í lagi? Thú ert ad reyna ad tala eins og sjálfstaedisbaráttumenn á sínum tíma. Svei

Re: Virðingarleysi gagnvart íslenskum stelpum

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Isabel Gott mál hjá thér ad vilja verja strákana, en af hverju gerirdu thad á thennan hátt? Med thví ad snúa ásökunum aftur á stelpurnar med ad vera druslur. Og thad er eitt sem thú hefur greinilega ekki fattad ad paela í. Thessi ágaeti gaur sem thú áttir samtal vid á djamminu, hvada rétt hefur hann til ad leika einhvern sidapostula? Thegar hann vidurkenndi sjálfur ad vera í leit ad einnar naetur gamni. Thú segir ad hann hafi haldid thví fram ad thú vaerir sérstök og ödruvísi en hinar, en...

Re: Baráttan við aukakílóin

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Nonni69 Thakka thér fyrir gód rád vardandi mataraedi. Thad er rétt ad ég borda frekar óhollt, en ég er svo heppin ad vera 170cm og 60 kíló sem mér finnst bara fínt. Tharf ekkert ad grenna mig. Thú heldur greinilega ad ég hljóti ad vera feit fyrst ad ég ver svart fólk og feitt fólk en málid er ad thad tharf ekki til. Ég lít hins vegar á svar thitt sem uppgjöf og rökleysi, thannig ad thér vaeri naer ad vidurkenna ad ég hef rétt fyrir mér heldur en ad koma med einhverjar svona fáránlegar...

Re: Virðingarleysi - Píanóbarinn/Litaver

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Nonni! Thad thýdir ekkert ad koma med eitthvad svona “Ég geri ráð fyrir að ég hafi komið við einhvern viðkvæman blett á þér. Ég biðst afsökunar ef þér finnst ég vera að ráðast á þig eða þína líka.” Mér finnst thú í fyrsta lagi ekkert vera ad rádast á mig eda mína líka, heldur einungis ad auglýsa hvad thú ert mikill rasisti. Í ödru lagi er ég stödd á Spáni og stunda thví af augljósum ástaedum ekki píanóbarinn. Fyrir utan ad ég fíla engan vegin svona tónlist, svona R´n´B og svona thannig ad ég...

Re: Virðingarleysi gagnvart íslenskum stelpum

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Nonni69: Ég veit ad thad er kannski ljótt af mér ad segja thetta, en getur verid ad thad örli á rasisma hjá thér? Ok, feitar stelpur med aflitad hár fara á píanóbarinn og svörtu gaurarnir af vellinum eru aestir í thaer. Thessar sömu stelpur fá ekkert nema dónaskap og hroka frá íslenskum strákum og svörtu gaurarnir komast yfirleitt ekki inn á marga adra skemmtistadi. En er eitthvad ad thví ad vera feitur eda svartur? Ég held ad thessi stadreynd um thetta fólk segi mun meira um alla “hina” thá...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok