Viktor minn, þetta var ódýrasta og jafnframt lélegasta skot sem ég hef nokkurntímann á ævi minni heyrt. Þú ert greinilega með gullfiskaminni og getur ekki munað lengra aftur heldur en á þennan Skjálfta því að á Skjálftanum þar á undan forfeitaði þitt lið Above All útaf fáránlegum reglum í LOSERSBRACKET og leikurinn var byrjaður. Mundu bara næst áður en þú talar að hugsa aftur í tímann og athuga nokkuð hvort þitt komment eigi eftir að koma þér illa. Virðingarfyllst, Fixe