EM í handknattleik hefst í dag, 22. janúar 2004, og ég hvet ykkur til þess að fylgjast með á hugi.is/handbolti áhugamálinu. Þar mun undirritaður t.d. beina kröftum sínum á meðan keppninni stendur.