Í nýlegu viðtali við gotfrag.com sagði starfsmaður Valve , Jesse Cliffe ( Einn af aðalmönnunum bakvið CS) að í uppdeiti sem væri líklegast að fara koma út von bráðar (14 jan ?).

Í því verða eftirtaldar breytingar :
Round tíminn stöðvast og sprengjutíminn yfirtekur hann, sem kemur í veg fyrir það að sprengjan springi 1 sekúntu eftir að roundið kláraðist t.d<br>
Varnarliðið (CT's) fá sömu upphæð í lok rounds sama þótt að einhver terroristi lifi af roundið.($3250 instead of $2000)<br>
Leikmenn í sókn sem að lifa af roundið fá ekki lengur pening í næstu umferð(?) - Skildi þetta ekki alveg, held að það sé verið að meina að menn græða ekki lengur á því að timea-out<br>
Terroristarnir fá nú aukalega +800$ per leikmann ef þeir ná að planta sprengjunni jafnvel þótt að þeir tapi roundinu.

Þetta verður án efa gaman að sjá og spila með, en ég held að þetta hafi ekkert nema jákvæð áhrif á CS í dag, sérstaklega hvað varðar áhorfs ígildi.

alla greinina má nálgast á <a href="http://www.gotfrag.com/?node=feature&id=454&x=“>Gotfrag.com</a>

Svona sem smá innskot , þá á ég afmæli í dag!

Þeir sem vilja gefa mér afmælisgjafir í peningaformi geta nálgast mig á irkinu undir ”Some0ne" , ;P