ég hef ekki kynnt mér Aphex Twin nógu mikið til segja neitt á móti því, en hinsvegar ætla ég gefa mér það bessaleifi að segja að þú hefur ekki kynnt þér metal nógu mikið til að segja eitthvað um textasmíði í metal af því metal textar covera mest öll viðfangsefni sem manni dettur í hug en af því eina sem þér greinilega dettur í hug þegar þú sérð metalhjómsveitir spila eru síhærðir menn að öskra og hrissta hausinn mæli með því að hugsa áður en þú ælir út úr þér vitleysunni sem þér dettur í hug