Jæja kæru hugarar, ég þarf ykkar hjálp aðeins

Ég er háður nikotíni og ég ætla að hætta þeim sora og ég þarf smá upplýsingar sem þið vonandi vitið

Hvað er maður sirka lengi að losna við þetta líkamlega? Andleg fíkn hjá mér er lítil þannig það er lítið mál

Einhver sem hefur reynslu af því að hætta að reykja og gætu gefið mér einhver ráð?

Bætt við 30. mars 2009 - 23:16
Takk fyrir öll ráðin =D
Það gengur vel að hætta að reykja, þarf ekki fleiri ráð =D