Hefurðu einhverntíman spilað CM áður? Ég er að komast á þá skoðun að fólk sem kvartar yfir því að CM4 sé hægur hefur yfirleitt aldrei spilað leikinn áður, hlýðir því sem tölvan segir manni að spila (s.s. recomended database og number of leagues, jafnvel eykur þetta aðeins) og skilur þar með ekkert í því afhverju leikurinn er hægur. Miðað við að ég á minni 500mhz 128 mb tölvu gat spilað hann og þoldi það alveg (min database, 1 deild) þá held ég að þið getið lítið kvartað.