Launahækkanir ráðamanna eru komnar útúr kortinu og með þessu er bér með búið að hækka laum Davíðs um 371 þúsund á mánuði síðan í maí og þessi hækkun er í engan takt við þjóðfélagið í dag þegar verið er að viðhalda stöðugleika og verðbólgu.

Í maí síðast liðinn kom úrskurður kjaradóms um launahækkanir til ráðamanna og fékk þá Forsætisráðherra 151 þús í hreina hækkun á mánaðarlaunin og nú 220 þús í viðbót.
meira um það <a href="http://www.hugi.is/deiglan/greinar.php?grein_id=16325622“>hér</a> <a href=”http://www.althingi.is/altext/130/s/0635.html">og hér</a>

Nú vil ég skora á alla þá sem geta að mæta á mótmælafund verkalýðs hreyfinganna á Austurvelli kl 17:00 á eftir.

Nú er bara að krefjast meiri launahækkanna og ata aur á ráðamenn þjóðarinnar og koma þeim í skilning að svona lýðst ekki, lágmarkslaun hækka úr 71.000 í 93.000 á fjórum árum en ráðamenn fá fjórföld lágmarkslaun í KAUPHÆKKUN.