Mér finnst nú að það eigi alltaf að minnast á allar 5 bækurnar í trílógíunni þegar það er minnst á eina. hinar eru, the restaurant at the end of the universe, life the universe and everything, so long and thanks for all the fish og mostly harmless. Einnig bókin Salmon of doubt, sem er safn af efni sem Douglas Adams náði ekki að gefa út áður en hann lést.