sælir drengir…og stúlkur

Ég hef tekið eftir því í gegnum tíðina að fólk fílar svoldið mismunandi þemu innan leiksins sum spila bara í ástralíu, króatíu og svo leiðis lönd aðrir bara eitt lið og enn aðrir bara spænsku. ég er einn af þeim sem vill helst spila einhvert lið í 2. og 3ju deils í ensku. Mig langaði svoldið að spjalla um hverjir eru m+inir uppáhalds leikmenn kosti þeirra og galla og kannski að einhver geti bent mér á aðra góða, eins og Hull gaurinn ég vissi ekki af öllum hans leikmönnum.

Fyrst er náttúrulega að tala um markmenn fyrir mér er það ljóst að Hugo Pinheiro er besti markmaður leiksins það skiptir ekki máli með hvaða lið maður spila alltaf er Hugo litli frábær og hann er ekki svo dýr, ég hef reyndar samið svoldið títt við hann svo hann verði örugglega ekki fúll en það er allt í góð.

nokkrir markmenn eru þó nothæf einstaka sinnum en það breytist nokkuð milli leikja t.d. er Christoff Kallquist hjá Hacken stundum ágætur og Barry Roche hjá Nott Forest er einnig í lagi við og við.

Varnarmennirnir koma svo næstir það er reyndar mjög mismunandi hverjir eru keyptir í vörnina en mér finnst gott að tékka alltaf á Gunna Einars og Oskari Hrafni en þeir eru báðir á free. Þeir eru mjög mismunandi, þeir virka vel og er auðvelt að selja þá. Gallinn við þá báða er að hvorugur virkar til lengri tíma. Ég hef líka notað Matthew Rose sem er líka góður til að byrja með en hrakar.
Ég keypti einu sinni Ferdinand Verklau frá Ajax en hann verður alltaf fúll því hann fær ekkert að spila örugglega besti varnarmaðurinn sem ég hef fengið í neðri deild neiddist svo til að selja hann vegna minimum fee drasls.

Miðjan er eiginlega mitt uppáhald ég spila oftast 4-1-3-2 með DM þar eru nokkrir góði ég keypti um daginn hann, það er alveg dottið úr mér hann er allavegana hjá Everton en í láni hjá monako og er frá Ghana. Einnig má tékka á Costinha hjá Porto B og O´connor þekkja flestir. Annars er fullt af góðum DM í B-liðum portúgölsku liðanna.

á sjálfri miðjunni eru mörg uppáhald en einn óslípaður demantur er sjálfur Baldur Bett hann er frábær með hvaða liði sem er. Hann er playmaker af guðsnáð og skorar oft mikið, um daginn var hann markahæstur sem e nokkuð gott fyrir venjulegan miðjumann. ég ímynda mér hann svoldið einsog Gus Poyet þó hann sé langt frá því í alvörunni. Traustur miðjumaður sem skorar nokkur mörk. Hann lítur kannski ekki svo vel út í tölum en hann stendur sig vel og bætir sig mikið. Hann fer stundum offari í fyrstu samningaviðræðunum en hann er svo traustur að ég sem alltaf við hann til 2011 með enga minimum fee klásúlu. Vinur minn seldi hann til AC milan fyrir 10 milljónir og sá mikið eftir því svo kaupið hann með hvaða liði sem er og leifið honum að spila!
Alonso Solis er frá Costa Rica og það er ekki hægt að fá hann til Englands en ef maður er annars staðar er þetta einn besti maður leiksins. Hann spilar víst í alvörunni hjá Brann í Noregi og gat ekki neitt en það er önnur saga í Champ besti leikmaður Evróp 2004 með Parma.
Ef maður eignast pening vill hann Finnan fjá Fulham stundum koma og er hörkugóður í bakverði eða öðrum hvoru megin á miðjunni. Hann verður að verða fúll og stundum vilja góð lið fá hann en þá er bara bjóða gull og græna. Hann hefur hátt endursöluverð og borgar sig upp á meðan.
Ég tala svo líka við Byron Bubb sem er góður í 1-3 en getur ekki baun í efstu þannig að best er að selja hann áður en þangað er komið. Kieran Richardson er líka frábær sérstaklega miðað við ungan aldur. Félagi hans hjá MAn Utd (þeir eru á free í updatinu) er líka frábær og getur spila jafnt á miðjunni sem og á miðjunni og hef ég hann yfirleitt vinstra megin af þessum þrem.
Frammi er To Madeira náttúrulega snilld en ef maður hefur heppnina (og peningana) með sér þá er Ronald Gomez bestur ég myndi segja að hann væri svipaður og Djibil Cisse en hann á oft í vandræðum með atvinnuleyfið. Þessi skorar oft meira en hann spilar.
Emil Debski er frábær Forward RC , ungur dani sem er þó stundum keyptur af stórliðum hann skorar fullt og skapr líka fyrir aðra kostar ef ég man rétt alltaf 400 þúsund en það er þess virði sérstaklega ef þú ert með fínt lið því hann heldur engu uppi.
Ayew er 28 striker frá Ghana virkilega traustur og kostar undir milljón er í gullnámunni Sporting B. ég keypti hann síðast á 850 þúsund seldi hann reyndar hálfu ári seinna vegna þess að ég var með of marga strikera. Ipswich fannst hann alveg ideal og borguðu 2,5 milljón fyrir hann.

Það sést kannski að aðal áherslan er á miðju og sókn á kostnað varnar sem er yfirleitt mitt vandamál svo ég væri alveg til í að fá pointer þar.

annars afsaka ég stafsetningu ég nenni ekki að fara yfi