ég er að pæla að kaupa mér heimabíógræjur, og er búinn að finna eitt frá Pioneer og það kostar 89.000 hér á Íslandi en það er helmingi ódýrara á einni netverslun í bretlandi(339 pund)<a href="http://www.hifibitz.co.uk/warehouse/details.asp?ProductID=PIODCS303“>heimasíðan hjá netversluninni</a>

meira um þessar græjur <a href=”http://www.pioneer-eur.com/eur/product_detail.jsp?product_id=2087&taxonomy_id=62-100">hér</a>

vonandi virka linkarnir og vonandi getið þið ráðlagt mér og ef þið vitið þið um fleiri netverslanir endilega segið mér frá þeim


og svo að lokum, ÉG STYÐ GRÆJUÁHUGAMÁL