Á meðan fólk er að deyja útaf einhverju fáránlegu, völdum, peningum og trú þá verðuru að muna að einhver annar er að græða á móti. Það að segja að þetta skipti ekki máli er bara bull. Völd og veraldlega gæði skipta fólk máli, sama hvort þér finnist að heimurinn ætti að vera þannig eða ekki. En ef þú ert úti í búð er lítið mál að benda viðkomandi á þjófinn, eða benda honum á hann eftir að þjófurinn er farinn og við erum vissir um að hann skaði hvorki mig né fórnarlambið. En það er nógu erfitt...