Mér finnst niðurstöðurnar úr skoðunarkönnuninni svolítið merkilegar,meirihlutinn valdi virkilega eilífðan dauða heldur en að lifa í ‘Himnaríki’ ef þau fengu að ráða, himnaríki getur verið virkilega vítt og stórt orð.

Skoðanir?

Þeir sem velja eilífðan dauða; Hvað heillar ykkur meira við að velja dauða ef þú fengir að ráða, allt búið, HÆ BÆ ekkert að eilífu, skiljum ekkert með alvöru merkingu og tilgang á bakvið okkur eftir að við deyjum.

Eða möguleikann á t.d.(himnaríki er virkilega stórt hugtak, orð) að minnið þitt eyðist og þú vaknar aftur annarstaðar, kannski í öðru formi,

Er það af því þú trúir að guð sé ekki til því það er ekki búið að gefa þér sönnun fyrir honum? Ef hann væri til, myndir þú þá líka velja Atheisma? Finnast bögg að það sé til Guð?
stjórnandi