Islam er nú bara 600 árum yngri en Kristni. Ég tel Saudi-Araba ekki umburðalynda, en staðreyndin er sú, varðandi trúarbrögðin að: Gyðindómur= Telur sig hina útvöldu þjóð og æðri en aðra Kristnir= líta á gyðinga, múslima og fleiri sem heiðingja Islam= virða trúarbrögð Kristni og Gyðinga tæknilega séð, en ástandið er ekki svoleiðis í dag þar sem margir kristnir eru orðnir hálf trúlausir og segjast trúa, og vilja trúa, bara upp á hefðina og eru fæddir í þjókirkjuna langflest fólk sem býr í...