Nei. Hann lifði á tímum rómverja sem voru mjög frjálslybdir í trumálum. Skiptu bara eftir því hvað var í tísku. Þess vegna Varð Kristni svona stór, hún lenti efst á visældarlistanum. fjölgyðistrúin þýddi að þú gast tekið við guðum og bætt inn í safnið af vild, kristni var eingyðistrú þannig þeir sem gerðust kristnir máttu ekki trúa á annað. einnig var sami dulúðar fílingurinn yfir Kristni og mörgum öðrum trúbrögðum, eingetinn eins og hórus, þríeinn, sonur guðs og guð ljóss eins og míþra,...