Þetta er hennar karakter. Hún er búin að þróa þetta í langan tíma og einnig kom það fram í einum þættinum að Silvía Nótt HATAR börn. Kannski ástæðan fyrir því að hún mætti ekki. Mér finnst hún töff og mun alltaf finnast. ástæðan fyrir að þú ert ekki með hana í display á msn er kannski að æði þitt á silvíu er búið, eins og menn hlusta á eina hljómsveit alveg 2 mánuði í röð en síðan er æðið búið. Hún verður alltaf svöl, núna er bara þáttaröðin búin og hún tapaði í Evrósjón þannig það er ekki...