hugsaðu þér þá að reykja stundum rúmlega tvo pakka á dag :D, þekki slíkt fólk. En eins og þú sagðir þá hef ég ekki reykt að staðaldri til að fá þessa vellíðunartilfinningu, aðeins einstaka nikótínsjokk. Auk þess ætla ég mér það ekki, reyna að vera eins miðvitaður um þá fíknivalda sem ég nota, hvort sem það er tóbak, áfengi, sætur eða feitur matur, kaffi og þar fram eftir götunum.