Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Re: Stofna þyrfti almennilegann miðjuflokk

í Stjórnmál fyrir 18 árum, 10 mánuðum
ósammála. Miðja þýðir ekki neitt fyrir mér. Það er of mikið skoðanaleysi. Vinstri þýðir eitthvað og hægri þýðir eitthvað en miðja þýðir ekki neitt. Kannski er þetta vara of mikil reynsla af framsókn en kannski virkar miðjan bara þannig. Ósammála fyrirkomulagi stjórna á íslandi og vel ekki neinn þar sem ég vil ekki hafa þetta pakk á samviskunni

Re: Fjölmiðlar

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hægri sinnaðir menn vilja frelsi. Eftir að Margaret Thatcher var kosin í Bretlandi og hún byrjaði að einkavæða urðu hinir ríku ríkari, þeir allra fátækustu fátækari en þeir sem voru í miðjunni efldust líka. Í frjálsu samfélagi lækkar verð, skattar peningar skapa meira verðmæti með því að steyma hraðar í gegnum kerfið. Ísland er alltaf að verða hægri sinnaðra og hægri sinnaðra og samt er ástandið alltaf að batna. frelsi gengur ekki út á neitt nema það að taka ábyrgð á eigin lífi, vinna þér...

Re: Klukkan hvað vaknar heimurinn?

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Heimildir?

Re: Klukkan hvað vaknar heimurinn?

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Fer alltaf jafn mikið í taugarnar á mér þegar einn segist vita betur en annar, biður hann að opna augun, sjá ljósið eða kallar hann þroskaskertan. Hryðjuverkamaður er maður sem beitir árásum sínum gegn óbreyttum borgurum. Oftast til að vekja ógn og skelfingu. Skæruliði er hermaður án landsvæðis, oft að berjast fyrir landsvæði eða pólitískum umbrotum. Skotmörk þeirra eru hernaðarleg eða pólitísk. Hermaður er hermaður í ríki og er hans hlutverk oftast að verja landsvæði sitt. Skotmörk þeirra...

Re: Fjölmiðlar

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Annað en hægrisinnaður áróður, hann er blátt áfram bull, vitleysa og leiðindi. Þú getur sagt að áróður og kosningaloforð Sjálfstæðisflokksins séu bull, en hvaða stjórnmála flokkur er svo sem heiðarlegur á Íslandi. Ég skila auðu af því að ég vil ekki hana þetta fólk á samviskunni. Hins vegar setur þú allan hægri sinnaðan áróður undir einn hatt sem er frekar fordómafullt að mínu mati. Fá rök í fordómum. Auk þess var Akureyringur ekki að leita að rifrildum, hann er einfaldlega frjálshyggjumaður...

Re: haha! =D

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
það eru þrír hausa

Re: Munn og neftóbak

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég var heldur ekkert að mæla gegn frjálsu samfélagi. Bara að útskýra bannið. að þetta sé ekki bann á erlendum vörum heldur ákveðnum vörum. Eins og ef aðeins bjór væri leyfður og að ísl. ríkið væru þeir einu sem framleiddu bjór. þá væri ekki innflutningur á erlendu áfengi bannaður, það væri bara yfir styrkleikamörkum. Ég er gegn þessu banni, þó það breyti nú ekki miklu. Fæst nánast í hvaða sj0ppu sem e

Re: Áfengis og vímuvarnir: Viðhorf stjórnvalda og almennings

í Heilsa fyrir 18 árum, 10 mánuðum
hugsaðu þér þá að reykja stundum rúmlega tvo pakka á dag :D, þekki slíkt fólk. En eins og þú sagðir þá hef ég ekki reykt að staðaldri til að fá þessa vellíðunartilfinningu, aðeins einstaka nikótínsjokk. Auk þess ætla ég mér það ekki, reyna að vera eins miðvitaður um þá fíknivalda sem ég nota, hvort sem það er tóbak, áfengi, sætur eða feitur matur, kaffi og þar fram eftir götunum.

Re: Áfengis og vímuvarnir: Viðhorf stjórnvalda og almennings

í Heilsa fyrir 18 árum, 10 mánuðum
að hvaða leiti. Ekki skilningi á ánægjunni af tóbaki?

Re: Gallíum vefleiðangur

í Vísindi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Eitt fer óstjórnlega í taugarnar á mér og það er þegar fólk fær smá hrokaköst, ætlar að vera svalt í gegnum internetið og fer að gefa sér upplýsingar um annað fólk eins og: ertu heimskur? þú ert ekki mjög þroskaður, það mætti halda að þú hafir aldrei gert þetta og hitt bara af því maður deilir ekki sömu skoðunum eða fleira. Hins vegar ertu ekki að gera náttúrufræði verkefni, þú gerðir það í skólanum. Þarna varstu að skrifa grein á huga og ég var að gagnrýna langa lýsingu á því hvernig...

Re: Gallíum vefleiðangur

í Vísindi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Veit ekki. Var nú aðeins að gagnrýna út frá sjálfum mér, veit ekki hvernig ég ætti að segja skoðanir annarra. Og nefndi nú bara rafeindaskipanina, fannst hins vegar sagan á bak við efnið mjög flott. óþarfi að gera mikið mál :) http://www.vanderkrogt.net/elements/images/gallium.jpg óendanlega svöl mynd

Re: Gallíum vefleiðangur

í Vísindi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
vefleiðandur segir mér ekki neitt, hvort þetta sé ritgerð sem þú skilaðir, hvort þetta sé tímaverkefni, hvort þú hafir fræðst um þetta í tíma og þótt þetta svo heillandi að þú ákvaðst að búa til grein og senda inn. Eins og ég sagði, út frá orðunum “vefleiðangur fyrir nát123” segir mér ekkert :) nei vittu til, þetta var ekki horn, bara gangstéttarbrún

Re: hugmynd

í Húmor fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Af því að mér fannst þetta fyndið. Þetta er ekki pólitískur áróður, þetta er bara bögg. Þið sem eruð að taka þessu sem pólitísku hér að ofan er eins og að horfa á Team America og gagnrýna hvernig þeir túlka hina og þessa, þetta er ekki pólitískt, þetta er bögg og svalt. Frekar að vera með mynd af bush og textann: I wear Bush because I also laugh like a weasel

Re: Gallíum vefleiðangur

í Vísindi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Tja, ég man hana alla vegana enn þá. Mín gagnrýni fyrir mig. Aðrir geta haft aðra skoðun fyrir sig

Re: Gallíum vefleiðangur

í Vísindi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég las það, því miður þá segir þetta mér ekki nógu mikið um söguna á bak við ritgerðina

Re: Áfengis og vímuvarnir: Viðhorf stjórnvalda og almennings

í Heilsa fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég hef ekki reykt að staðaldri. Eins og ég sagði þá er það að mínu mati of dýrt fyrir of litla ánægju.

Re: Munn og neftóbak

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það eru alla vegana glerbrot í general, president og öllu þessu mintudóti. og síðast þegar ég vissi þá eru þau bönnuð. veit svo sem ekki meir um það. www.althingi.is eða álíka

Re: Áfengis og vímuvarnir: Viðhorf stjórnvalda og almennings

í Heilsa fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Sykur hjálpar líka við að brjóta niður vínanda.

Re: Gallíum vefleiðangur

í Vísindi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Meinaru að þetta sé verkefni sem þú gerðir fyrir kennarann og ákvaðst að senda hingað líka?

Re: Gallíum vefleiðangur

í Vísindi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Einmitt. Eins og ég sagði, ef maður er ekki með lotukerfi beint fyrir framan sig

Re: The Adventures of Zombie-Hitler! Starring: Kim Larsen

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Flippað.

Re: Gallíum vefleiðangur

í Vísindi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
já. aðeins þarfi á því að nefna fjölda á ystahvolfi ef maður er ekki með lotukerfið fyrir framan sig

Re: Gallíum vefleiðangur

í Vísindi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Var kennarinn ykkar að segja ykkur að segja frá einhverju?

Re: 3 vígalegir á ensku.

í Húmor fyrir 18 árum, 10 mánuðum
en sturta menn sleifum?

Re: Munn og neftóbak

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Nei, í rauninni ekki. Dolla af president er bara um 9 grömm eða álíka á meðan rudda dollan er einhver 55g Það sem ég var að segja er að mig minnir að það sé ekki bann á munn og neftóbaki heldur á munn- og neftóbaki sem inniheldur glerbrot. Getur vel verið að allt slímhúðatóbak sé bannað nema Ruddinn. En þvílík valdagræðgi. Þetta tengist svarinu ekki, fór bara að hugleiða og þurfti að tjá mig. Þessi bönn eru ekki græðgi í peninga heldur völd. Þeir græða ekki beint á því að hækka tekjur...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok