Ef þú ert ekki sáttur með það, líkt og meirihluti íslendinga, þá skalt þú hætta að versla við þessi stórfyrirtæki. Ef verkalýðsfélagið fær sig til að hætta að versla við fyrirtækið þá hrynur þá á örskots stundu. Frjálst samfélag gengur ekki út að þá að dýrka stórfyrirtæki og mismuna fólki. Það gengur út á það að allir geti gert það sem þeir vilja við sitt eigið líf