Í hita leiks er miklu auðveldara að grípa í hníf heldur en byssu. Ég held að með byssu í höndunum geriru þér miklu meira grein fyrir alvarleika málsins heldur en með hníf. Byssuleyfi kemur víst inn í. Það getur enginn, á ekki að geta, “Gripið” til byssu í hitaleiks. Byssur eiga að vera læstar inn í þar til gerðum byssuskáp, óhlaðnar. Langflestar byssur hér á landi eru hannaðar til að skjóta fugla eða hreindýr. Það er víst réttlætanlegt að nota byssur, einmitt þegar við erum að veiða.