Það að vera skráður í trúfélag gerir þig ekki þeirrar trúar. Þú sagðir að Jesú hafi verið Gyðingur vegna þess að foreldrar hans hafi verið það, ekki að hann hafi verið skráður í trúfélag gyðinga. Auk þess held ég að menn hafi ekki verið skráðir í trúfélög á þessum tíma, menn iðkuðu bara þá trú sem þeir vildu, Rómverjar voru mjög frjálslyndir í trúarbrögðum. það er þannig núna á íslandi. er alls ekki alls staðar þannig og efa mjög að það hafi verið þannig fyrir botni miðjarðarhafs fyrir 2010...