Maður veit svo sem ekki hvað maður á að segja við þessu. breyttir tímar, menn hafa mismunandi smekk. Gaman að þú hafir fundið þig í einhverju öðru en fm 95,7. Sú stöð fer ekkert í taugarnar á mér þar sem ég hef ekki hlustað á hana í 6 ár eða álíka. Þetta lag sem þú nefndir er frekar slappt, en ég held að hún sé að meina það sama og þú. Hún fæddist í menningarheim sem hún vildi ekki tilheyra. Þú fæddist í 95,7 en vilt vera á bítlatímanum. Hún var ung í pönkbylgjunni en vildi frekar vera hippi