ég neitaði aldrei stöðu kvenna í þá tíð. En talandi um frjálsræði og lýðræði… Ísland var ekki einu sinni sjálfstætt á þessum tíma. Það var ekki lýðræði á Íslandi. Við fengum heimastjórn, hva, 1904. Konur fengu kosningarétt 1915. Laun eru ekki réttindi, það er samið um þau og hefur oft komið fram að helsta ástæða þess að konur eru með lægri laun, slæmt en satt, er að þær eru ekki jafn grimmar í launaviðræðum. Þær fara hreinlega ekki fram á jafn mikið og sætta sig við minna. Konur hafa í dag...