Eins og ég sagði, þá fannst mér þetta frekar eins og að segja frá 13 ára krakka sem lætur ferma sig fyrir pening. Gunnar í Krossinum er allt annað dæmi, það er maður sem veit virkilega hvað trú sín gegnur út á, getur tekið þátt í rökræðum og svarað fyrir sig. Allt annað dæmi