Ég veit alveg um þennan sameiginlega sjóð, ekki tala við mig eins og ég sé á leikskóla. Hví segiru að of fáir nýti sér strætó? Strætó svara einfaldlega ekki kröfum íslensks þjóðfélags, annars væru ekki svona fáir í honum. Fáránlega rekinn, verðið komið upp í tæpar 300 kr. en langt frá því að vera þess virði. Ástæðan fyrir því að allir eiga einkabíla og enginn notar strætó er einfaldlega að það er hentugra. Strætó er ekki þess virði að standa í því.