40.000 rúmlega árskort í strætó. Ekki er það nú rosalegt miðað við að reka bíl í 1 ár. Hvaða fólk er alltaf að skutla börnunum sínum allt þetta? Þú ert einfaldlega að sína fram á að það sé hentugra að eiga bíl heldur en að nota strætó, og ég neita því ekki. Hins vegar er alveg hægt að lifa af á Íslandi án þess að eiga bíl.