Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Re: Píramíðinn um kapitalíska samfélagið.

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þú hefur 1000 manns sem geta vaskað upp. Þú hefur einn sem kann að halda bókhald. Bókhaldarinn er því í verðmætara starfi. Það er mikilvægt að öll störf séu unnin. En Þetta er allt spurning um framboð og eftirspurn, rétt eins og allt annað. Ef þig vantar bókhaldara þá verðuru að borga honum góð laun til að halda honum í starfi, það er enginn annar. Hins vegar þarftu ekki að passa þig jafn vel á uppvaskaranum. Ef hann er ósáttur með það sem þú ert tilbúinn að greiða honum þá getur hann hætt...

Re: Píramíðinn um kapitalíska samfélagið.

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þeir samsvara samt ákveðnu stæði í þessum Pýramída og mér finnst vinnuveitendur ekki geta fyllt þetta sæti

Re: Stjórnmál í S. Ameríku

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þeir voru ekketr frjálsir fyrir innrásina. Lestu þig aðeins til. Írakar máttu aðeins selja Sameinuðu Þjóðunum olíuna og ekki í skiptum fyrir pening heldur annan varning

Re: Stjórnmál í S. Ameríku

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég var að segja að allt getur verið vinstri sinnað bara ef þú berð það saman við eitthvað hægrisinnað.

Re: Píramíðinn um kapitalíska samfélagið.

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
nei Bætt við 27. febrúar 2007 - 22:13 fyrirgefðu. Öll störf eru “jafn” mikilvæg en þau eru mis verðmæt og þar liggur kúin grafin

Re: Píramíðinn um kapitalíska samfélagið.

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hvað með verkalýðsfélög? Vinnuveitendur og Verkalýðsfélög gera samninga sem hvor um sig reyna að fá sínu fram. Hermenn gera ekki samninga við þá sem þeir ætla að skjóta og hinn hefur ekki rétt á því að neita að skrifa undi

Re: Stjórnmál í S. Ameríku

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Er eitthvað sem segir til um það að kreppa geti ekki orðið í frjálsum markaði?

Re: Stjórnmál í S. Ameríku

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Bretland er líka vinstrisinnað miðað við BNA

Re: Stjórnmál í S. Ameríku

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Sagði ég að þetta væri rangt?

Re: Píramíðinn um kapitalíska samfélagið.

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
En heildarmyndin er samt sú sama og það sést klárlega í okkar samfélagi að verkamennirnir vinna mest en uppskera minnst. Verkamenn vinna auðvitað mest ef þú leggur vinnu þeirra saman. Enda fá þeir líka mest útborgað ef þú leggur laun þeirra saman. Hins vegar er vinna eins verkamanns ekki mikilvæg. Ekki nærrum því jafn mikilvæg og vinna bankastjóra og þess vegna hlýtur einstaka bankastjóri að fá hærri laun heldur en einstaka verkamaður.

Re: Píramíðinn um kapitalíska samfélagið.

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Skiptir ekki þó það sé önnur setning. Samt ekki sambærilegt við líkamlegt vald og á ekki heima á sama stað

Re: Stjórnmál í S. Ameríku

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég veit nú ekki hversu vinstri sinnuð þau lönd eru.

Re: Stjórnmál í S. Ameríku

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Hví segiru það?

Re: Stjórnmál í S. Ameríku

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Þetta er hrikalega mikil og léleg einföldun

Re: Píramíðinn um kapitalíska samfélagið.

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Það er ekki sambærilegt við valdið sem talað er um þarna

Re: Píramíðinn um kapitalíska samfélagið.

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Síðan hvenær stjórna bankastjórar okkur eða beita okkur valdi?

Re: Píramíðinn um kapitalíska samfélagið.

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Það að neita að versla við einhvern er ekki nálægt því að hóta honum mestu frelsisskerðingu af öllum, eða lífláti. Herinn og Vinnuveitendur eru á engan hátt sambærilegir.

Re: Píramíðinn um kapitalíska samfélagið.

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Verkamenn uppskera mest. Þessi síðasta setning hjá þér er bara bull

Re: Stjórnmál í S. Ameríku

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Og hvernig tengist það Kreppunni?

Re: Adolf Hitler

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 5 mánuðum
hvað meinaru?

Re: Adolf Hitler

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 5 mánuðum
nei. Ég held að þú vitir bara ekki hvað kaldhæðni er.

Re: Adolf Hitler

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 5 mánuðum
hvernig færðu kaldhæðni út úr þessu?

Re: Hræsnisklám feminista

í Deiglan fyrir 18 árum, 5 mánuðum
sammála. Hins vegar finnst mér þau eiga allan rétt á því að mótmæla Hótel sögu, bara svo lengi sem þau framkvæmi ekki beinar aðgerðir gegn þeim. Flott og fínt að beina viðskiptum sínum annað. Ég skil ekki þetta með Bush. Honum var boðið í persónulega heimsókn af einkaaðila og það er látið líta út fyrir að vera opinber heimsókn. Erum við það lúaleg að þurfa að smjaðra okkur upp við alla bara af því þeir kjósa að veiða hér?

Re: Adolf Hitler

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 5 mánuðum
hvernig færðu út frumleg?

Re: Ekki rétt hjá vinstrigrænum að gefa frítt á leikskóla.

í Stjórnmál fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Sem sagt, ef að varan selur sig ekki þá á ekki að selja hana. Margir hafa heldur ekki efni á plasma sjónvarpi. Það þýðir ekki að ríkið niðurgreiði þau.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok