Þú hefur 1000 manns sem geta vaskað upp. Þú hefur einn sem kann að halda bókhald. Bókhaldarinn er því í verðmætara starfi. Það er mikilvægt að öll störf séu unnin. En Þetta er allt spurning um framboð og eftirspurn, rétt eins og allt annað. Ef þig vantar bókhaldara þá verðuru að borga honum góð laun til að halda honum í starfi, það er enginn annar. Hins vegar þarftu ekki að passa þig jafn vel á uppvaskaranum. Ef hann er ósáttur með það sem þú ert tilbúinn að greiða honum þá getur hann hætt...