Örugglega, en þú ert samt mansonisti samkvæmt minni skilgreiningu. Það er kannski ekki þín skilgreining. Mansonisti kemur marilyn eða charles ekkert við. Mansonisti er bara þessi ákveðna týpa sem er pottþétt í öllum skólum. Þú varst sú týpa. Þekkti Helga manson ágætlega og hékk stundum með honum. Vinir mínir voru góðir vinir hans en þeir meira að segja kölluðu hann Helga manson. Hann var/er bara helgi manson, sama þó hann hlusti ekkert á marilyn manson.