Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

vitringur
vitringur Notandi frá fornöld 1.026 stig
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig

Re: Vafasamur Íslandsvinur

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 3 mánuðum
ég veit. Þess vegna var ég að gagnrýna orðalagið öfga-hægri og hvað það ætti svo sem að þýða

Re: Genocide

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
takk

Re: Vörin á mér

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Þú um það. Ég treysti þeim myndum sem ég hef séð af þér og orðsporinu. Helgi Manson myndi líka þvertaka fyrir það að vera mansonisti, hann er samt Helgi Manson

Re: Jimi Hendrix

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum, 3 mánuðum
jú. En þetta er ekki húðin mín. virkar svo dökk vegna flúrsins, hrjúf og svo glampar á hana.

Re: Morning glory

í Húmor fyrir 18 árum, 3 mánuðum
dýrka þær veistu um link?

Re: Hárkarl!

í Húmor fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Mér finnst eiginlega fyndnara hvað þetta er ömurleg fjara, þau eru með ógeðslega mikið af dóti, og gaurinn situr með björgunarhring utan um sig :D auk þess sem þetta eru japanir XD 4chan?

Re: Jimi Hendrix

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum, 3 mánuðum
mér finnst alveg eins og þetta sé flúrað á krókodíla tösku eða eitthvað :S

Re: Hand tattoo

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum, 3 mánuðum
bara töff

Re: Vörin á mér

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Örugglega, en þú ert samt mansonisti samkvæmt minni skilgreiningu. Það er kannski ekki þín skilgreining. Mansonisti kemur marilyn eða charles ekkert við. Mansonisti er bara þessi ákveðna týpa sem er pottþétt í öllum skólum. Þú varst sú týpa. Þekkti Helga manson ágætlega og hékk stundum með honum. Vinir mínir voru góðir vinir hans en þeir meira að segja kölluðu hann Helga manson. Hann var/er bara helgi manson, sama þó hann hlusti ekkert á marilyn manson.

Re: self-harm...í von um að koma í veg fyrir að fókl dæmi vitlaust

í Tilveran fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Eitthvað sem ég fæ aldrei skilið. Örugglega eitthvað fræðilegt á bakvið þetta en þangað til einhver útskýrir þetta almennilega þá bara fæ ég þetta ekki skilið. hví?- hugsa ég bara. Ég reyni að vera sem mest hamingjusamur og ég get. Reyni að vera aldrei leiður eða vonsvikinn. Ef ég verð leiður eða niðurlútur þá bara ríf ég mig upp úr því af því að það er svo leiðinlegt að vera ekki hamingjusamur :) en ég held að hollt mataræði sér hluti af þessu. Fólk á að borða rétt, það hefur mikið meiri...

Re: Danska

í Húmor fyrir 18 árum, 3 mánuðum
ekkki að gera sig

Re: Hvaða tungumál ?

í Tungumál fyrir 18 árum, 3 mánuðum
ekki málið.

Re: Vörin á mér

í Húðflúr og götun fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ekkert fáfróðir. Bara týpur eins og þú heita Mansonistar.

Re: Siðferði frjálshyggju

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ég er búinn að horfa á hálfa myndina og vil ég benda á nokkra hluti. Wal-mart hafa fengið ríkisstyrki sem er algjörlega fáránlegt. Auk þess er innbyggt hatur á verkalýðsfélögum í BNA sem margir furða sig út af og eru launþegar þar með sjálfkrafa að skjóta sig í fótinn. Og síðast en ekki síst vil ég benda þér á http://www.allsp.com/loading.php?url=l.php?id=e120 To defeat Wal-Mart you have to attack it's heart :)

Re: Vestur-Sahara

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
hvað með hella? og neðanjarðarbýli? áttu landið alveg niður að kjarna jarðarinnar og alveg upp í gufuhvolfið?

Re: Siðferði frjálshyggju

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Væri ekki aðeins gáfulegra að eyða honum í ókeypis sjúkratryggingu í starfsfólk svo að þeir þurfi ekki að senda þá til ríkisins svo að allir tapi? Ekki er ég að segja þér hvernig þú átt að eyða þínum peningum. Hver á að meta hvað sé gáfulegt og hvað ekki? Ef fólkið vill sjúkratryggingu þá á það að semja um hana. Hver er rökin gegn því að þær séu ólíkar?Ég þarf ekki að rökstyðja að eitthvað sé ólíkt. Sá sem heldur því fram að þær séu líkar þarf að rökstyðja mál sitt. Í fyrsta lagi er þí...

Re: Vestur-Sahara

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
af hverju segiru það?

Re: Vestur-Sahara

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
í þessu svari þínu ertu strax byrjaður að mismuna fólki, rétt eins og þú ert að gagnrýna :)

Re: Á-fengislög

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1031321 var að finna þetta meðan þú svaraðir. Frá því 2003 en efast um að það hafi breyst :D

Re: Á-fengislög

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1031321 HAHAHAHA þykir betra, enda einu prósenti hærra :)

Re: Vestur-Sahara

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
og ættu þá allir á íslandi að geta sagt sig úr Lýðveldinu Íslandi og stofnað sitt eigið ríki?

Re: Á-fengislög

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
nei, hún er ólögleg þó henni sé ekki framfylgt. En ef þú vilt vera fullviss bendi ég á www.althingi.is og leitaðu að áfengi. er messuvín áfengt?

Re: Áfengi í æð

í Djammið fyrir 18 árum, 3 mánuðum
sem er hvað?

Re: Á-fengislög

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ef þú ert undir tvírugu þá er þetta nákvæmlega eins og öll önnur vímuefni. Þú mátt ekki fá afhent, ekki eiga, flytja inn eða gera neitt annað þannig séð en neysla þess er ekki bönnuð. Þannig að þú mátt vera ölvaður og þú mátt vera í einhverri annarri vímu samkvæmt lögum

Re: Á-fengislög

í Deiglan fyrir 18 árum, 3 mánuðum
er messuvínið áfengt?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok